Starfsumsókn

Hjá Neytendastofu starfar einvala lið framúrskarandi sérfræðinga, konur og karlar, sem starfa að þjónustu við almenning. Verkefni stofnunarinnar eru fjölbreytt og vinnuumhverfið mjög gott.   

Laust er til umsóknar starf lögfræðings í tímabundið starf frá 1. júní í eitt ár. Um 100% starfshlutfall er að ræða. 

Sjá nánar um starfið hér.

Á þessum tengli hér er hægt að leggja inn umsókn

Vinsamlegast sendið aðrar almenna starfsumsókn og ferilskrá með því að fara inn á Mínar síður á heimasíðu Neytendastofu.  Við geymum umsóknir í u.þ.b. 6 mánuði nema annað sé óskað.

 

 

TIL BAKA