Fara yfir á efnisvæði

Sælgæti og smáhlutir geta reynst varasamt börnum

09.07.2004

Árið 2001 gáfu ofangreindir aðilar út bækling með það markmið í huga að vekja athygli á því að sælgæti og smáhlutir sem oft fylgja því fylgir geta verið hættuleg blanda.

Myndin er af Jawbreaker tyggjókúlu sem er u.þ.b. 30 mm á breidd og afar hörð undir tönn.

Bæklingurinn inniheldur leiðbeiningar til foreldra og forráðamanna barna um hvað skal varast t.d. þegar barni er gefið "bland í poka" eða sælgæti sem er blanda af smáhlutum og leikföngum.   Bæklingurinn fjallaði einnig um þær hættur sem geta falist í því að gefa of ungum börnum stórt sælgæti.

 

TIL BAKA