Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

27.1.2011

Vigtarmannanámskeið í janúar 2011

Mynd með frétt
Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í Reykjavík í janúar. Mjög góð mæting var á námskeiðin
Meira
24.1.2011

Viðskiptahættir Landsbankans og Arion við sölu á viðbótarlífeyrissparnaði

Allianz Ísland hf. kvartaði til Neytendastofu yfir viðskiptaháttum Landsbankans og Arion banka við sölu á viðbótarlífeyrissparnaði. Neytendastofa taldi Landsbankann og Arion hafa brotið gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu.
Meira
17.1.2011

Líkamsræktarstöðvar þurfa að taka sig á í verðmerkingum

Dagana 5. og 6. janúar sl. kannaði starfsmaður Neytendastofu verðmerkingar hjá líkamsræktarstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 21 líkamsræktarstöð og kannað hvort verðskrá yfir almenna þjónustu og yfir spa þjónustu, þar sem það átti við
Meira
14.1.2011

Neytendur og húsaleigumarkaðurinn

Neytendastofu hafa borist fyrirspurnir frá neytendum um hvert þeir geti leitað komi upp ágreiningur í tengslum við húsaleigusamninga og uppgjör þeirra.
Meira
6.1.2011

Áfrýjunarnefnd staðfestir ákvörðun Neytendastofu vegna bílasamnings SP-Fjármögnunar

Á síðasta ári tók Neytendastofa ákvörðun í máli þar sem kvartað var yfir bílasamningi SP-Fjármögnunar. Kvörtunin var í nokkrum liðum og var niðurstaða Neytendastofu var sú að SP hafi brotið gegn lögum um neytendalán og lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu
Meira
4.1.2011

Áfrýjunarnefnd staðfestir ákvörðun Neytendastofu um bílasamning Lýsingar

Með ákvörðun nr. 34/2010 komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að samningsskilmálar á bílasamningi hjá Lýsingu brytu að nokkru leyti gegn ákvæðum laga um neytendalán og laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu.
Meira
4.1.2011

Vigtarmannanámskeið í janúar 2011

Mynd með frétt
Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna verða haldin í Reykjavík í 17.-19. janúar og 24. janúar næstkomandi hvort um sig.
Meira
4.1.2011

Dekkjaverkstæði þurfa að hafa verðskrár sýnilegar

Starfsmenn Neytendastofu könnuðu í byrjun október og aftur í nóvember hvort verðskrár væru til staðar hjá dekkjaverkstæðum og hvort þær væru aðgengilegar viðskiptavinum
Meira
3.1.2011

Verðmerkingum á vörum bensínstöðva enn ábótavant

Neytendastofa kannaði hvort búið væri að bæta verðmerkingar á 15 bensínstöðvum sem ekki höfðu merkt vörur sínar sem skyldi í fyrri könnun sem gerð var í ágúst.
Meira
TIL BAKA