Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

20.3.2025

Ákvarðanir vegna upplýsinga á netverslunum með reiðhjól

Neytendastofa hefur tekið ákvarðanir gagnvart Erninum Hjólum, rekstraraðila netverslunarinnar orninn.is, og Cintamani, rekstraraðila netverslunarinnar gap.is.
Meira
18.3.2025

Ný gögn sýna að neytendur bera mikið traust til seljenda en hættur í netviðskiptum eru enn til staðar

Í tilefni af Alþjóðlegum degi neytenda hefur Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birt skorkort ársins 2025. Skorkortið sýnir að 68% neytenda í Evrópu treysta því að vörur sem þeir kaupa séu öruggar auk þess sem 70% treysta því að seljendur virði réttindi þeirra. Hins vegar sýna gögnin einnig að hættur eru enn til staðar við netviðskipti.
Meira
10.3.2025

Nærri helmingur seljenda notaðra vara á netinu veita neytendum ekki réttar upplýsingar um skilarétt.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti fyrir helgi niðurstöður skimunar (e. sweep) á netverslunum sem selja notaðar vörur (e. second hand), svo sem föt, raftæki og leikföng.
Meira
4.3.2025

Ákvarðanir um brot gegn auglýsingabanni nikótínvara og rafretta

Neytendastofa hefur haft til skoðunar auglýsingar á nikótínvörum, rafrettum og áfyllingum fyrir rafrettur. Lagði stofnunin sérstaka áherslu á auglýsingar á samfélagsmiðlum, vefsíðum og utan á verslunum. Hefur stofnunin nú birt ákvarðanir gagnvart þremur fyrirtækjum um brot gegn auglýsingabanni, þ.e. Skýjaborgum ehf., Zolo og dætrum ehf. og Samkaupum hf.
Meira
TIL BAKA