Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

30.7.2018

Ólögmætt vaxtaendurskoðunarákvæði

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun gagnvart Arion banka hf. vegna ákvæðis um vaxtaendurskoðun veðskuldabréfa Frjálsa Fjárfestingarbankans hf. sem framseld höfðu verið til Arion banka
Meira
24.7.2018

Ófullnægjandi upplýsingagjöf við lánveitingu

Neytendastofa hefur tekið ákvarðanir gagnvart þremur fyrirtækjum sem veita neytendalán vegna skorts á upplýsingum við lánveitingu.
Meira
20.7.2018

Airbnb verður að tilgreina fullt verð á gistingu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ásamt neytendayfirvöldum í Evrópu hafa verið að skoða samningsskilmála Airbnb og verðframsetningu á vefnum út frá löggjöf um neytendavernd.
Meira
17.7.2018

Pandoro Hobby innkallar squishies

Innkallað skvísleikfang
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Pandoro Hobby í Smáralind. Tilkynningin er tilkomin vegna athugunar Neytendastofu í kjölfar fréttar um skaðleg efni í svokölluðum „Squishies“. Í verslun Pandoro Hobby höfðu tvær tegundir af squishies leikföngum verið seldar, þ.e. skjaldbaka og franskar kartöflur
Meira
16.7.2018

Neytendastofa sektar Heimkaup vegna TAX FREE auglýsinga

Neytendastofu bárust ábendingar vegna TAX FREE auglýsinga Heimkaupa sem voru dagana 27. maí til 2. júní 2018. Í auglýsingu sem birtist á vefmiðlinum Kjarnanum þann 30. maí 2018,
Meira
16.7.2018

Sölu- og afhendingarbann á sex tegundir skotelda

Mynd af Innkölluðum skoteldum
Neytendastofa hefur lagt sölu- og afhendingarbann á sex tegundir skotelda. Við eftirlit Neytendastofu um áramótin kom í ljós að skoteldar frá þremur söluaðilum væru ekki í lagi.
Meira
11.7.2018

IKEA innkallar LURVIG vatnsskammtara fyrir gæludýr

Neytendastofa vekur athygli á innköllun á LURVIG vatnsskammtara fyrir gæludýr frá IKEA vegna hættu á að hundar eða kettir festi höfuðið í honum. Í tilkynningunni kemur fram að IKEA hvetji viðskiptavini til að hætta notkun á vatnsskammtaranum og skila honum.
Meira
10.7.2018

Nýjar reglur tryggja betri vernd ferðamanna

Þann 1. júlí tóku gildi í Evrópu reglur sem auka rétt ferðamanna sem bóka pakkaferð. Reglurnar hafa verið innleiddar hér á landi en taka ekki gildi fyrr en 1. janúar 2019.
Meira
10.7.2018

Bílaumboðið Askja innkallar Mercedes-Benz

lógó bílaumboðið Askja
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Öskju hf. um innköllun á 2 Mercedes-Benz bifreiðum af gerðunum C-class og E-class. Innköllunin er vegna þess að Möguleiki er fyrir því að stýristúpa sé ekki nógu jarðtengd.
Meira
5.7.2018

Hekla innkallar Volkswagen bifreiðar

Volkswagen vörumerkið
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Hekla hf. um innkallanir á 93 Volkswagen up! og Volkswagen Polo bifreiðum árgerð 2016 og 2017, sem framleiddir voru á tilteknu tímabili.
Meira
2.7.2018

IKEA innkallar PENDLA rafhlaupahjól vegna hættu á að það brotni

Innkallað hlaupahjól
Neytendastofa vekur athygli á innköllun á PENDLA rafhlaupahjóli frá IKEA vegna hættu á að brettið sem staðið er á brotni og valdi slysum. Í tilkynningunni kemur fram að IKEA hvetur viðskiptavini til að hætta notkun á hlaupahjólinu og skila því í verslunina
Meira
2.7.2018

Innköllun á eldflaug

Innkallað mjúk eldflaug frá Tiger
Neytendastofu hefur borist tilkynning í gegn um RAPEX um innköllun á mjúkdýri sem selt hefur verið í verslunum Söstrene Grene.
Meira
TIL BAKA