Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

29.9.2011

Drög að reglum um viðurkenningu á kerfum framleiðenda

Mynd með frétt
Neytendastofa ber ábyrgð á framkvæmd laga nr. 91/2006, um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn. Á grundvelli laganna hefur verið samþykkt reglugerð nr. 437/2009, um e-merktar forpakkningar á vörum
Meira
29.9.2011

Athugun Neytendastofu á vefsíðum

Neytendastofa tekur þátt í samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, sbr. ákvæði laga nr. 56/2007. Einn þátturinn í samstarfinu eru samræmdar aðgerðir á ýmsum afmörkuðum sviðum viðskiptalífsins, á ensku nefnt „sweep“.
Meira
28.9.2011

Könnun Neytendastofu á þyngd forpakkninga

Neytendastofa gerði könnun á þyngd forpakkninga frá sjö framleiðendum og kannaði um leið hvort e-merkið væri notað. Skoðað var kjúklingaálegg, pylsur og skinka eða alls 17 vörutegundir.
Meira
28.9.2011

Athugun verðmerkinga á Suðurlandi

Neytendastofa gerði könnun á verðmerkingum í verslunum og þjónustufyrirtækjum í Árborg og Hveragerði. Farið var í matvöruverslanir, sérvöruverslanir, hárgreiðslustofur, bílaverkstæði, bakarí, bensínstöðvar, veitingastaði o.fl. Alls heimsótti
Meira
27.9.2011

Ákvarðanir Neytendastofu staðfestar

Með úrskurðum 16/2011 og 17/2011 hefur áfrýjunarnefnd neytendamála staðfest ákvarðanir Neytendastofu. Með ákvörðununum voru lagðar se
Meira
26.9.2011

Brimborg innkallar Citroen bifreið

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á einni C3 bifreið af gerðinni Citroen.
Meira
23.9.2011

Athugun verðmerkinga á Vesturlandi

Dagana 3. – 8. ágúst gerði Neytendastofa könnun á verðmerkingum í verslunum og þjónustufyrirtækjum á Akranesi og í Borgarnesi. Farið var í matvöruverslanir, sérvöruverslanir, hárgreiðslustofur, bílaverkstæði, bakarí, bensínstöðvar, veitingastaði o.fl.
Meira
23.9.2011

IKEA innkallar ELGÅ FENSTAD rennihurð með spegli

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á ELGÅ FENSTAD rennihurðum með speglum frá framleiðanda nr. 12650. IKEA hefur fengið tilkynningar um að spegillinn geti losnað af hurðinni og brotnað í beittar flísar. Spegillinn er
Meira
23.9.2011

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um að Kreditkort bryti bæði gegn ákvæðum laga um neytendalán og laga um
Meira
22.9.2011

Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála

Með úrskurði nr. 9/2011 staðfesti áfrýjunarnefnd neytendamála ákvörðun Neytendastofu dags. 25. maí 2011 um að ekki
Meira
22.9.2011

Verðskannar

Neytendastofa hefur gert könnun á verðskönnum í sumar í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Akranesi, Selfossi, Hveragerði Stokkseyri, Eyrarbakka, Þorlákshöfn, Akranesi og í Borgarnesi.
Meira
19.9.2011

Haustnámskeið vigtarmanna

Almennt vigtarmannanámskeið verður haldið 3. - 5. október 2011. Námskeiðið hefst mánudaginn 3. október kl. 9:30 að Borgartúni 21, 105 Reykjavík.
Meira
19.9.2011

Ákvarðanir Neytendastofu staðfestar

Með úrskurðum 10/2011, 11/2011, 12/2011 og 14/2011 hefur áfrýjunarnefnd neytendamála staðfest ákvarðanir Neytendastofu. Með ákvörðununum voru lagðar sektir á fyrirtækin Salon VEH Rekstrarfélag ehf., Amadeus, N1 hf. og V.M ehf.
Meira
19.9.2011

Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála

Með úrskurði 7/2011 staðfesti áfrýjunarnefnd neytendamála ákvörðun Neytendastofu nr. 15/2011. Ákvörðun stofnunarinnar var sú að grípa ekki til aðgerða vegna notkunar Bjarna
Meira
14.9.2011

Firmaheitið og lénið Northwear ekki villandi

Drífa ehf. kvartaði til Neytendastofu vegna notkunar Northwear ehf. á léninu northwear.is og orð- og myndmerki á heimasíðu Northwear.
Meira
14.9.2011

Auglýsing ÓB ekki bönnuð.

Skeljungur ehf. kvartaði til Neytendastofu vegna sjónvarpsauglýsingar ÓB á eldsneytisverði. Að mati Skeljungs var orðalag auglýsingarinnar villandi
Meira
13.9.2011

Dagskrá fræðslufundar um forpökkun

Mynd með frétt
Á vegum Neytendastofu fer fram fræðslufundur um forpökkun og magntilgreiningu á vörum fimmtudaginn 15. september n.k. í Reykjavík. Fjórir fyrirlesarar flytja erindi
Meira
13.9.2011

Matvöruverslanir illa verðmerktar á Suðurnesjum

Neytendastofa kannaði verðmerkingar í 10 matvöruverslunum á Suðurnesjum. Skoðað var hvort verðmerking væri til staðar, hvort einingarverð væri tilgreint á verðmerkingum auk þess að athuga hvort misræmi væri á milli hilluverðs og kassaverðs.
Meira
12.9.2011

Útvarpsauglýsingar bannaðar.

Neytendastofa hefur bannað þrjár auglýsingar í auglýsingaherferð fyrir kvikmyndina Algjör Sveppi og Töfraskápurinn sem Hreyfimyndasmiðjan framleiðir.
Meira
12.9.2011

Neytendastofa sektar verslanir í Reykjanesbæ

Neytendastofa hefur sektað sjö sérvöruverslanir í kjölfar könnunar á ástandi verðmerkinga í Reykjanesbæ. Verslununum var gefinn kostur á að koma verðmerkingum sínum í lag en þar sem þær fóru ekki að
Meira
9.9.2011

NordJust fundur

Mynd með frétt
Dagana 25. og 26. ágúst sl. var haldinn árlegur NordJust fundur hjá Neytendastofu þar sem fulltrúar frá Norðurlöndunum sem starfa við mælifræði og þó einkum lögmælifræði hittust.
Meira
6.9.2011

Fræðslufundur um forpökkun á vörum 15. september 2011

Erlendir fyrirlesarar kynna evrópskar reglur um meðaltalsvigtun vöru í forpakkaðar umbúðir og notkun e-merkisins. Gerð verður gerð grein fyrir ákvæðum í gildandi reglugerðum sem eru undir eftirliti Neytendastofu og Matvælastofnunar
Meira
6.9.2011

Fræðslufundur um forpökkun á vörum 15. september 2011

Erlendir fyrirlesarar kynna evrópskar reglur um meðaltalsvigtun vöru í forpakkaðar umbúðir og notkun e-merkisins. Gerð verður gerð grein fyrir ákvæðum í gildandi reglugerðum sem eru undir eftirliti Neytendastofu og Matvælastofnunar
Meira
5.9.2011

Bernhard ehf. innkallar Honda mótorhjól

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bernhard ehf. vegna innköllunar á Honda mótorhjóli af gerðinni ST1300/A PAN EUROPEAN.
Meira
2.9.2011

Firmanafnið Gistihús Keflavíkur ekki villandi

Gistiheimili Keflavíkur kvartaði til Neytendastofu vegna notkunar á firmanafninu Gistihús Keflavíkur. Taldi Gistiheimili Keflavíkur að hætta væri á ruglingi við nafnið Gistihús Keflavíkur og að nafnið væri villandi með tilliti til staðsetningar
Meira
1.9.2011

Orkusparandi perur taka við af þeim gömlu

Mynd með frétt
Neytendastofa vill vekja athygli á að frá og með 1. september er framleiðendum ljóspera ekki lengur heimilt að selja og dreifa glærum 60w glóperum
Meira
1.9.2011

Toyota á Íslandi innkallar Prius

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi vegna innköllunar á Prius NHW11 árgerð 2000.
Meira
TIL BAKA