Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

25.6.2010

Stórverslanir standast ekki kröfur um verðmerkingar

Af 30 verslunum var aðeins ein verslun, Hagkaup í Smáralind, sem var með allar verðmerkingar í lagi. Fjórar verslanir voru með athugasemdir við yfir 25% af þeim vörum sem skoðaðar voru,
Meira
24.6.2010

Tilkynning um mögulega hættu á Brio Go burðarúmum

Neytendastofu hefur borist tilkynning í gegnum Rapex kerfi ESB vegna burðarrúms frá BRIO. Framleiðendur BRIO vara við að hætta sé á að höldur séu ekki rétt festar á BRIO GO burðarúmum, sem framleiddir voru á árunum 2008 og 2009.
Meira
23.6.2010

Stjórnvaldssekt lögð á Bensínorkuna

Mynd með frétt
Neytendastofu barst kvörtun vegna fullyrðinga í auglýsingum Bensínorkunnar. Auglýsingarnar voru m.a. birtar í tilefni Ofurdags Orkunnar og kom þar fram að Orkan væri með afslátt af ódýrasta eldsneytinu á Íslandi
Meira
23.6.2010

Tilkynning frá Sony

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu frá Sony um mögulega hættu af ákveðnum gerðum af sjónvarpstækjum sem framleidd voru fyrir árslok 1990.
Meira
23.6.2010

Forlaginu ekki bannað að nota heitið Bókatíðindi Forlagsins

Neytendastofu barst kvörtun frá Bjarti - Verlöld vegna útgáfu Forlagsins á Bókatíðindum Forlagsins og birtingu auglýsingar með metsölulista Forlagsins.
Meira
22.6.2010

Reiknivél PFS um fjarskiptakostnað opnuð

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) mun í dag, opna vefinn Reiknivél PFS. Tilgangur reiknivélarinnar er að auðvelda neytendum að átta sig á flóknum fjarskiptamarkaði og bera saman verð á þjónustuleiðum fjarskiptafyrirtækjanna fyrir heimasíma, farsíma og ADSL nettengingar.
Meira
15.6.2010

Stoðtækjafræðingi ehf. bönnuð notkun á léni og slagorði

Neytendastofu barst kvörtun frá Stoð ehf. vegna notkunar Stoðtækjafræðings ehf. á lénunum stodt.is og stoð.is og notkun á slagorðinu „Ég styð við þig“.
Meira
14.6.2010

Lénin point.is og points.is

Með ákvörðun sinni hefur Neytendastofa bannað Punktakerfi ehf. notkun á léninu points.is. Stofnunin taldi lénið of líkt og geta þar með valdið ruglingi við lénið point.is
Meira
8.6.2010

Leikföng og leikvallatæki

Neytendastofu hafa borist fyrirspurnir um hver sé munur á leikfangi og leikvallatæki samkvæmt reglum og reglugerðum.
Meira
7.6.2010

Strangar og samræmdar reglur um öryggi leikfanga

Mynd með frétt
Á vettvangi Evrópusambandsins hefur verið samþykkt ný tilskipun nr. 2009/48/ESB um öryggi leikfanga.
Meira
7.6.2010

Kvörtun vegna upplýsinga um ávinning af e-Vildarkortum

Mynd með frétt
Kreditkort ehf. kvartaði til Neytendastofu yfir dagblaðaauglýsingum á e-Vildarkorti og upplýsingum um kortið á vefsíðu Ekorts og Kaupþings banka.
Meira
1.6.2010

Ný reglugerð um vigtarmannanámskeið

Mynd með frétt
Í maí síðastliðnum kom út ný reglugerð um vigtarmannanámskeið sem Neytendastofa heldur nokkrum sinnum á ári.
Meira
TIL BAKA