Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir árum

17.12.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 30/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Vodafone hafi með skráningu og notkun lénsins mittfrelsi.is brotið gegn ákvæðum laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins
Meira
16.12.2008

Ákvörðun Neytendastofu í tilefni skilmálabreytingar Frjálsa fjárfestingarbankans.

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að krefjast þess að Frjálsi fjárfestingabankinn felli brott eða breyti skilmálabreytingu sem lánþegar bankans sem óska eftir frystingu lána í erlendri mynt þurfa að gangast undir.
Meira
12.12.2008

Innköllun á kertum

Hagkaup og heildverslunin Danco innkalla gölluð kerti. Um er að ræða kertalínu sem fengist hefur í verslunum Hagkaupa og sem Danco hefur selt til ýmissa verslana frá því í október 2008.
Meira
11.12.2008

Ástand verðmerkinga í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu

Í nóvember gerði Neytendastofa könnun á ástandi verðmerkinga í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 73 verslanir og valdar af handahófi 25 vörur í hverri verslun. Heildarúrtak könnunarinnar var því 1.825 vörur. Kannað var hvort vörurnar væru verðmerktar og hvort verðmerking á hillu samræmdist verði í kassa.
Meira
4.12.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 29/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að World for 2 skuli greiða 50.000 kr. í sekt á dag að fjórtán dögum liðnum verði ekki farið að banni stofnunarinnar
Meira
1.12.2008

Málþing 10. desember 2008 um nýjar lagareglur ESB um markaðssetningu á vörum

Neytendastofa stendur fyrir málþingi, um hina nýju löggjöf ESB miðvikudaginn 10. desember nk. þar sem fulltrúi ESB mun kynna nýju löggjöfina fyrir sérfræðingum og íslenskum hagsmunaaðilum. Málþingið er öllum opið
Meira
1.12.2008

Látum ekki rafmagnið setja brennimark sitt á heimilið um jólin

Rafmagn er einn stórvirkasti brennuvargur nútímans. Á hverju ári verða margir eldsvoðar sem eiga upptök sín í rafbúnaði. Stundum kviknar í vegna bilunar en oftast er um að ræða að gáleysi í umgengni við rafmagn valdi slysum eða íkveikju.
Meira
25.11.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 6/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu sem fram kom í bréfi til áfrýjanda þann 16. júlí 2008. Fallist var á það mat Neytendastofu
Meira
21.11.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 28/2008

Með ákvörðun Neytendastofu, dags. 28. október 2008, bannaði stofnunin Stóreign að nota fullyrðinguna „Fremstir í atvinnufasteignum“ í auglýsingum sínum sem og á heimasíðu fyrirtækisins.
Meira
21.11.2008

Réttar mælingar eru allra hagur

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á að mælitæki eins og eldsneytisdælur fyrir bensín og dísel olíu, vogir í búðarkössum (afgreiðslukössum) og einnig vogir í kjötborðum eiga að vera löggilt og til marks um það eiga slík tæki að bera sérstakan löggildingarmiða til að staðfesta að löggilding sé í gildi.
Meira
21.11.2008

Innköllun hjá IKEA vegna IRIS og ALVINE felligluggatjalda

IKEA biður alla viðskiptavini sína, sem eiga IRIS eða ALVINE felligluggatjöld merktum framleiðsludagsetningunni 0823 (ár, vika) eða fyrr, vinsamlegast að hafa samband við þjónustudeildina í síma 520-2500 eða koma á þjónustuborðið í versluninni
Meira
17.11.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Hekla hf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með fullyrðingu í fjölmiðlum um 12% meðallækkun í tengslum við varanlegar verðlækkanir hjá félaginu.
Meira
12.11.2008

Ekki er allt gull sem glóir

Neytendastofa vill benda fólki á að allar vörur úr eðalmálmi sem seldar eru á Íslandi úr gulli, silfri, palladíum og platínu eiga að uppfylla lög nr. 77/2002. Markmiðið með lögunum er m.a. að vernda neytendur
Meira
24.10.2008

GN Netcom tilkynnir um aðgerð til að skipta út rafhlöðum fyrir GN9120

Í samvinnu við yfirvöld öryggismála í Danmörku (Sikkerhedsstyrelsen) og Bandaríkjunum (U.S. Consumer Product Safety Commission), tilkynnir GN Netcom um aðgerð til skipta út rafhlöðum sem framleiddar eru af Amperex Technology Limited („ATL“) og notaðar eru í þráðlausum höfuðtólum GN Netcom af gerðinni GN9120.
Meira
23.10.2008

Námskeið vigtarmanna

Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í október sl.
Meira
3.10.2008

Spurningar og svör um Tryggingarsjóð

Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta er sjálfseignarstofnun sem starfar skv. lögum nr. 98/1999. Markmið með lögunum er að veita innstæðueigendum í viðskiptabönkum og sparisjóðum og viðskiptavinum fyrirtækja
Meira
2.10.2008

Einungis 11 lampar af 226 án athugasemda.

Lokaskýrsla samevrópsks verkefnis um öryggi færanlegra lampa til heimilisnota, s.s. borð-, stand- og skrifstofulampa, sem fram fór árið 2006 liggur nú fyrir. Skýrslan leiðir í ljós að við aðeins 11 af 226 lömpum sem valdir voru til prófunar voru ekki gerðar athugasemdir.
Meira
30.9.2008

Gagnagrunnur ESB um ætluð brot fyrirtækja á löggjöf til verndar neytendum

Mynd með frétt
Á Íslandi hafa verið sett lög nr. 56/2007 um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd. Neytendastofa er samkvæmt ákvæðum laganna miðlæg tengiskrifstofa fyrir samstarfið á Íslandi en auk þess taka Lyfjastofnun, Fjármálaeftirlitið, Flugmálastjórn og útvarpsréttarnefnd þátt í samstarfinu
Meira
30.9.2008

IKEA innkallar hnúða á KVIBY kommóð

Viðskiptavinir sem eiga KVIBY kommóðu með framleiðsludagsetningunni 0817 (ár, vika) eða fyrr, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við þjónustuborð IKEA, annað hvort í versluninni eða í síma 520-2500, til að fá nýja hnúða og festingar á kommóðuna sent í pósti
Meira
22.9.2008

Ástand verðmerkinga á norðanverðum Vestfjörðum.

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Ísafirði, Bolungarvík og Súðavík. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
Meira
17.9.2008

Ástand verðmerkinga á Hellu, Hvolsvelli, Vík, Kirkjubæjarklaustri og Höfn

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga frá Hellu til Hafnar. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
Meira
17.9.2008

Ástand verðmerkinga á Egilsstöðum

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Egilsstöðum. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí og sérvöruverslanir.
Meira
16.9.2008

Ástand verðmerkinga á Akureyri

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Akureyri. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
Meira
16.9.2008

Aðgerðum Neytendastofu vegna sölu þjónustu tengdri farsímum á Netinu lokið.

Neytendastofa gerði athugun í júní s.l. sem sneri að sölu þjónustu tengdri farsímum á Netinu, þ.e. hringitónum o.þ.h.
Meira
15.9.2008

Ástand verðmerkinga á Akranesi og í Borgarnesi

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Akranesi og Borgarnesi. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
Meira
15.9.2008

fdfd

Meira
10.9.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 5/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu sem fram kom í bréfi til áfrýjanda þann 14. maí 2008.
Meira
9.9.2008

Ástand verðmerkinga á Árborgarsvæðinu

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Selfossi, í Hveragerði og Þorlákshöfn. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, fiskbúðir og sérvöruverslanir.
Meira
9.9.2008

Ný sókn í neytendamálum

Þegar ný ríkisstjórn tók við völdum fyrir rúmu ári síðan einsettum við okkur að byggja upp öflugt ráðuneyti neytendamála innan viðskiptaráðuneytisins.
Meira
9.9.2008

Ástand verðmerkinga í Reykjanesbæ

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga í Reykjanesbæ. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, fiskbúðir og sérvöruverslanir.
Meira
3.9.2008

Ástand verðmerkinga í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu

Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 77 verslanir og valdar af handahófi 25 vörur í hverri verslun. Heildarúrtak könnunarinnar var því 1.925 vörur.
Meira
3.9.2008

Í júlí og ágúst gerði Neytendastofa könnun á vörum úr eðalmálmum

Vörur úr eðalmálmi t.d. skartgripir, borðbúnaður og hnífapör, sem boðnar eru til sölu á Íslandi eiga að uppfylla ákvæði laga um vörur unnar úr eðalmálmum
Meira
26.8.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Celsus ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins
Meira
26.8.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 25/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Neyðarþjónustan ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 5. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með því að kasta rýrð á vörur frá ASSA í bréfi til viðskiptamanna.
Meira
22.8.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 24/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Óvissuferðir ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 5. gr. laga nr. 57/2005
Meira
22.8.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að ekki sé ástæða til aðgerða stofnunarinnar vegna markaðssetningar og merkinga á Rauðu kóresku ginsengi.
Meira
19.8.2008

Könnun Neytendastofu á verðmerkingum í fiskbúðum

Dagana 22 - 30. júlí sl. gerði Neytendastofa verðkönnun og athugun á ástandi verðmerkinga í fiskbúðum og fiskborðum matvöruverslana.
Meira
18.8.2008

Sektir á bakarí vegna verðmerkinga

Neytendastofa fylgdi eftir könnun á ástandi verðmerkinga í bakaríum. Kom í ljós að níu af þeim 13 bakaríum sem send voru tilmæli stofnunarinnar höfðu ekki farið að þeim. Neytendastofa hefur því lagt stjórnvaldssektir á þau.
Meira
14.8.2008

Ákvörðun nr. 13/2008

Með ákvörðun Neytendastofu var Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni bannað að birta auglýsingu með fullyrðingunni „Merrild, besta kaffihúsið í bænum“. Með því að birta hina bönnuðu auglýsingu eftir 7. júlí 2008 braut Ölgerðin gegn ákvörðun Neytendastofu.
Meira
30.7.2008

Mikill ávinningur fyrir viðskipti með vörur innan EES

Innri markaðurinn fyrir vörur mun eflast mjög eftir að aðildarríki ESB og EES-ríkin hafa samþykkt nýjar reglur sem munu fjarlægja síðustu hindranir fyrir frjálsu vöruflæði innan Evrópska efnahagssvæðisins.
Meira
24.7.2008

Ástand raflagna og rafbúnaðar á tjaldstæðum víða ábótavant

Undanfarna mánuði hefur öryggissvið Neytendastofu fengið faggiltar skoðunarstofur til að kanna raflagnir og rafbúnað á rúmlega þrjátíu stöðum víðsvegar um land, þar sem mögulegt er að tengja hjólhýsi og húsbíla við rafmagn.
Meira
23.7.2008

Verðkönnun og skoðun Neytendastofu á ástandi verðmerkinga í ísbúðum

Dagana 18. – 22. júlí sl. gerði Neytendastofa verðkönnun og athugun á ástandi verðmerkinga í ísbúðum. Í þessari könnun voru athugaðar allar ísbúðir á höfuðborgar- og Árborgarsvæðinu auk valinna verslana sem selja ís úr vél á sama svæði.
Meira
23.7.2008

Skoðun Neytendastofu á ástandi verðmerkinga á rúmum í húsgagnaverslunum.

Neytendastofu bárust ábendingar frá neytendum þess efnis að verðmerkingum á rúmum í húsgagnaverslunum væri ábótavant. Gerði stofnunin því athugun á ástandi verðmerkinga í 19 húsgagnaverslunum á höfuðborgarsvæðinu sem selja rúm.
Meira
22.7.2008

Skoðun Neytendastofu á ástandi verðmerkinga hjá bakaríum

Dagana 19.-24. júní sl. gerði Neytendastofa athugun á ástandi verðmerkinga í 37 bakaríum á höfuðborgarsvæðinu. Að þessu sinni voru brauðdeildir verslana og stórmarkaða ekki teknar fyrir. Annars vegar var ástand verðmerkinga kannað í hillum og borðum bakaríanna en hinsvegar í kælum.
Meira
22.7.2008

Reglur nr. 725/2008 um verðmerkingar og aðrar verðupplýsingar

Tekið hafa gildi reglur nr. 725/2008 um verðmerkingar og aðrar verðupplýsingar sem Neytendastofa setur með heimild í 17. og 18. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu.
Meira
17.7.2008

Athugun á sölu þjónustu tengdri farsímum á netinu

Dagana 2. - 6. júní s.l. var gerð athugun sem sneri að sölu þjónustu tengdri farsímum á Netinu, þ.e. hringitónum, veggfóðurs/mynda, leikja o.þ.h. Öll 27 aðildarríki Evrópusambandsins auk Íslands og Noregs tóku þátt í aðgerðinni og náði hún til 558 vefsíðna.
Meira
16.7.2008

Fréttatilkynning

Neytendastofa vekur athygli á því að Viðskiptaráðuneytið hefur birt nýja reglugerð nr. 619/2008. Reglugerð þessi er um bann við markaðssetningu, dreifingu og sölu kveikjara án barnalæsingar og kveikjara með óhefðbundið útlit sem höfða sérstaklega til barna.
Meira
9.7.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu.

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 4/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu
Meira
8.7.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu að hluta.

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 3/2008 staðfest að hluta ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2008.
Meira
3.7.2008

Framkvæmdaáætlun um gerð rafrænna verðkannanna.

Viðskiptaráðherra óskaði eftir því með bréf, dags. 17. ágúst 2007, að Neytendastofa ynni að framkvæmdaáætlun um gerð rafrænna verðkannanna.
Meira
26.6.2008

Breyting á lögum um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins.

Á s.l. vorþingi samþykki Alþingi lög nr. 50/2008 um breytingu á lögum um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins nr. 57 20. maí 2005, með síðari breytingum.
Meira
23.6.2008

Breyting á lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga

Í vor voru á Alþingi samþykktar breytingar á lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja neysluveitna og raffanga.
Meira
23.6.2008

Möguleg hætta af kösturum.

Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á kösturum frá fyrirtækinu af gerðinni FEMTON.
Meira
23.6.2008

Breyting á reglugerð um raforkuvirki nr. 264/1971.

Undir lok síðasta árs var reglugerð um raforkuvirki breytt verulega.
Meira
13.6.2008

Ákvörðun nr. 12/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að BT hafi brotið gegn ákvæðum 4. gr. reglna nr. 21/1995 um verðupplýsingar í auglýsingum
Meira
11.6.2008

Ákvörðun nr. 11/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Svefn og heilsa hafi brotið gegn ákvörðun stofnunarinnar nr. 5/2008 frá 19. febrúar 2008, þar sem ekki hafi verið fjarlægðar fullyrðingar af vefsíðu Svefns og heilsu sem bannaðar voru í ákvörðun Neytendastofu.
Meira
11.6.2008

Ákvörðun nr. 10/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafi brotið ákvæði 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins
Meira
28.5.2008

Möguleg eldhætta í gasgrillum

Neytendastofa vekur athygli á fréttatilkynningu frá N1 sem beint er til kaupenda af gasgrillum af gerðinni Broil King Signet módel
Meira
23.5.2008

Drög að reglum um verðmerkingar og aðrar verðupplýsingar

Neytendastofa hefur samið drög að reglum um verðmerkingar og aðrar verðupplýsingar sem stofnunin hefur í hyggju að setja, sbr. heimild í 17. og 18. gr. laga nr. 57/2005
Meira
20.5.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 9/2008

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Iceland Express hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 og 2. gr. reglna nr. 580/1998 við framsetningu á verðupplýsingum á bókunarvef fyrirtækisins
Meira
20.5.2008

Námskeið vigtarmanna

Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í maí sl. Mjög góð mæting var á bæði námskeiðin. Á almenna námskeiðið mættu 20 og 18 á endurmenntunar námskeiðið.
Meira
8.5.2008

Neytendastofa gerir könnun hjá fjármálafyrirtækjum

Með fréttatilkynningu nr. 7/2008 í febrúar s.l. beindi viðskiptaráðherra tilmælum til fjármálafyrirtækja varðandi innheimtu seðilgjalda og sambærilegra fylgikrafna. Tilmælin voru í samræmi við niðurstöðu starfshóps sem gerði úttekt á lagaumhverfi að því er varðaði viðskipti neytenda og banka,
Meira
28.4.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 2/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 24. janúar 2008 um að ekki sé tilefni til að taka til athugunar erindi kæranda
Meira
28.4.2008

Fréttatilkynning frá viðskiptaráðuneytinu

Sökum lækkunar á gengi íslensku krónunnar og hækkunar hrávöruverðs á alþjóðlegum mörkuðum hefur skapast nokkur þrýstingur til hækkunar verðlags.
Meira
23.4.2008

Ársskýrsla markaðseftirlits raffanga fyrir árið 2007

Komin er út ársskýrsla markaðseftirlits raffanga fyrir árið 2007. Þar kemur m.a. fram að farið var í 330 heimsóknir til söluaðila raffanga á síðasta ári og 15.188 rafföng „skimuð" í þessum heimsóknum.
Meira
11.4.2008

Seðilgjöld - niðurstöður

Með fréttatilkynningu nr. 7/2008 beindi viðskiptaráðherra tilmælum til fjármálafyrirtækja um afnám innheimtu seðilgjalda og sambærilegra krafna.
Meira
4.4.2008

Fréttatilkynning

Neytendastofa hefur í dag, 4. apríl, sent til birtingar reglur um útsölu og aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu verði.
Meira
27.3.2008

Innköllun á segulleikföngum frá Mega Brands.

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun fyrirtækisins Mega Brands á leikföngum sem innihalda litla segla sem geta losnað
Meira
27.3.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2008

Neytendastofa hefur komist að þeirri ákvörðun að Sparibíll ehf. hafi brotið ákvæði 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005 með villandi fullyrðingum og röngum verðsamanburði í blaðaauglýsingum á Volvo XC90 bifreiðum.
Meira
27.3.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2008.

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að aðhafast í máli
Meira
19.3.2008

Fréttatilkynning

Viðskiptaráðuneytið vekur athygli á ákvæðum laga um alferðir nr. 80/1994, en þar er skýrt kveðið á um að verð sem sett er fram í samningi um alferð skuli haldast óbreytt nema skýrt sé tekið fram við samningsgerð að verð geti hækkað eða lækkað og nákvæmlega tilgreint hvernig reikna skuli út breytt verð.
Meira
19.3.2008

Ný reglugerð um rafsegulsamhæfi

Mynd með frétt
Í nýrri reglugerð um rafsegulsamhæfi er að finna reglur um hvaða kröfur skuli gerðar til tækja og fasts búnaðar þannig að þau valdi ekki rafsegultruflunum. Skilgreindar eru grunnkröfur og reglur um rafsegulsamhæfi er varða framleiðslu og starfrækslu slíks búnaðar og eftirlitsaðferðir sem því tengjast.
Meira
13.3.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 1/2008 og staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 1. nóvember 2007.
Meira
7.3.2008

Neytendastofa gerir könnun varðandi seðilgjöld og aðrar sambærilegar fylgikröfur

Viðskiptaráðherra hefur falið Neytendastofu að gera úttekt á því í hvaða mæli opinberar stofnanir og fyrirtæki innheimti seðilgjöld
Meira
29.2.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2008

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Kortaþjónustan ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 5. og 6. gr. laga nr. 57/2005 með með notkun rangra og villandi upplýsinga
Meira
20.2.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2008

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Betra bak, sem rekið er af Radix ehf., hafi brotið gegn ákvæðum 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005
Meira
20.2.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 4/2008

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Svefn og heilsa ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005
Meira
20.2.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2008

Neytendastofa telur að með notkun á léninu tónlist.is og með því að hafa ekki afskráð lénið
Meira
5.2.2008

Drög að reglum um útsölur

Neytendastofa hyggst setja reglur um útsölur eða aðra sölu þar sem selt er á lækkuðu verði. Í reglunum eru m.a. settar fram reglur um það hversu lengi unnt er að tala um útsölu, tilboð, afslátt
Meira
1.2.2008

Námskeiðum til löggildingar- og til endurlöggildingar vigtarmanna er nýlokið

Mynd með frétt
Námskeiði til löggildingar vigtarmanna ásamt námskeiði til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í janúar sl. Mjög góð mæting var á bæði námskeiðin
Meira
31.1.2008

Fræðslufundur Samtaka íslenskra prófunarstofa 2008

Mynd með frétt
Árlegur fræðslufundur Samtaka íslenskra prófunarstofa var haldinn þann 31. Janúar 2008 í húsnæði Neytendastofu. Guðmundur Árnason, sviðsstjóri mælifræðisviðs, tók ásamt starfsmönnum sviðsins á móti um 20 félagsmönnum frá mörgum af helstu prófunarstofum landsins
Meira
30.1.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2008

Neytendastofa telur að með notkun firmaheitisins Nesfrakt og með því að hafa ekki afskráð firmaheitið
Meira
30.1.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 1/2008

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Leikbær ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005
Meira
18.1.2008

Breyting á reglum um hæfi vigtarmanna

Í júlí síðastliðnum gaf Neytendastofa út reglur nr. 650/2007 um almennt og sérstakt hæfi löggiltra vigtarmanna sem mæla fyrir um þau hæfisskilyrði sem vigtarmenn verða að uppfylla til að hljóta löggildingu. Í kjölfarið bárust stofnuninni ábendingar
Meira
8.1.2008

Möguleg eldhætta af kæliskápum og frystikistum

Neytendastofa vekur athygli á aðvörun Danfoss um mögulega eldhættu af eldri gerðum af kæliskápum og frystikistum.
Meira
TIL BAKA