Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

26.7.2022

Verðhækkun Tripical Travel óheimil

Neytendastofu bárust kvartanir frá ferðamönnum vegna hækkunar Tripical Travel á verði pakkaferða. Í svörum félagsins kom fram að hækkunin væri vegna verulegra hækkana á eldsneytisverði sem félagið hefði ekki geta séð fyrir.
Meira
19.7.2022

Fullyrðingar um ódýrasta rafmagnið og birting verðupplýsinga

Neytendastofu bárust ábendingar um að N1 rafmagn ehf. birti ekki verðupplýsingar fyrir svokallaða þrautavaraleið, ætlaða neytendum sem velja sér ekki raforkusala, ásamt því að birta fullyrðingar í markaðsefni sínu um ódýrasta rafmagnið þrátt fyrir að vera ekki eini raforkusalinn á raforkumarkaði sem biði upp á auglýst verð félagsins til almennra viðskiptavina.
Meira
18.7.2022

Frestur til athugasemda að renna út

Neytendastofa minnir á að frestur til að skila stofnuninni umsögn eða athugasemd við drög að leiðbeiningum um merkingar auglýsinga á samfélagsmiðlum rennur út 25. júlí n.k.
Meira
13.7.2022

Ársskýrsla Neytendastofu er komin út

Ársskýrsla Neytendastofu fyrir árið 2021 er komin út.
Meira
12.7.2022

Tilboðsmerking Costco villandi

Neytendastofu barst ábending um að tilboðsmerking Costco Wholesale Iceland ehf. á nautahakki væri villandi fyrir neytendur þar sem óljóst væri af tilboðsmerkingunni hvað fælist í raun og veru í tilboðinu.
Meira
11.7.2022

Fyrra verð útsöluvara á vefsíðu Forlagsins

Neytendastofa hefur lagt stjórnvaldssekt á Forlagið ehf. fyrir brot á útsölureglum.
Meira
1.7.2022

Graníthöllin sektuð

Neytendastofu barst ábending um að Graníthöllinn ehf. hafi auglýst verðlækkanir í lengri tíma en sex vikur og að ákveðnar vörur hafi aldrei verið seldar á því fyrra verði sem tilgreint var sem fyrra verð. Í kjölfar ábendingarinnar sendi stofnunin bréf til félagsins þar sem óskað var skýringa og athugasemda.
Meira
TIL BAKA