Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

29.4.2013

BYKO innkallar hættuleg trampólín

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BYKO um innköllun á 4,3 m trampólíni með öryggisneti sem seld voru árið 2011. Komið hefur í ljós að suðusamsetning, sem tengir járnhringinn við lappirnar, getur gefið sig.
Meira
18.4.2013

Lénið litlaflugan.is

Litla flugan ehf. kvartaði til Neytendastofu vegna skráningar og notkunar Litlu flugunnar textílverkstæðis ehf. á léninu litlaflugan.is. Litla flugan ehf. sé leiðandi vörumerki meðal veiðimanna og fluguhnýtara
Meira
16.4.2013

BL ehf. innkallar Nissan bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á Nissan bifreiðum, Almera N16, Navara Double Cab D22, Pathfinder R50, X-Trail T30, Patrol Y61, Terrano R20.
Meira
16.4.2013

Ákvörðun vegna auglýsinga Póstdreifingar

Íslandspóstur kvartaði yfir auglýsingu Póstdreifingar þar sem fram kom að fyrirtækið sæi um að koma bæklingi um þjóðaratkvæðagreiðslu inn á hvert heimili á landinu. Að mati Íslandspóst mátti skilja auglýsinguna þannig að Póstdreifing dreifi bæklingnum inn á öll heimili í landinu og að dreifikerfi Póstdreifingar sé svo víðtækt að það nái um allt landi.
Meira
15.4.2013

Bernhard ehf innkallar Honda bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bernhard ehf. um innköllun á Honda bifreiðum af gerðinni Accord. Um er að ræða alls 1054 bifreiðar árgerð 2002-2008.
Meira
15.4.2013

Kæru vísað frá áfrýjunarnefnd neytendamála

Lyfjagreiðslunefnd kvartaði til Neytendastofu vegna auglýsinga Skipholtsapóteks þar sem auglýst voru lyf á heildsöluverði. Með bréfi Neytendastofu dags. 6. september 2012 var tekin sú ákvörðun að ekki væri ástæða til aðgerða vegna auglýsinganna.
Meira
12.4.2013

Toyota á Íslandi innkallar bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á Yaris framleidd á tímabilinu 2001-2003, Corolla framleidd á tímabilinu 2000-2002, Avensis framleidd á tímabilinu 2002-2003 og Lexus SC430 framleidd á tímabilinu 2000-2003. Um er að ræða í kringum 700 bifreiðar.
Meira
4.4.2013

Hekla hf. innkallar Mitsubishi bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf um innköllun á Mitsubishi i-MiEV rafmagns fólksbifreiðum. Um er að ræða 9 bifreiðar árgerð 2011-2012. Ástæða innköllunarinnar er sú að
Meira
3.4.2013

BL ehf. innkallar Nissan bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á Nissan Juke F15. Um er að ræða 5 bifreiðar árgerð 2012. Ástæða innköllunarinnar er sú að þegar loftpúði í stýri á Juke springur út þá geta
Meira
2.4.2013

Niðurstöður könnunar um bankareikninga fyrir neytendur

Gerð var almenn og opin könnun hjá ESB til að fá fram sjónarmið stjórnvalda og hagsmunaaðila á EES svæðinu hvort allir geti stofnað bankareikninga, hvort auðvelt sé fyrir neytendur að færa viðskipti milli banka og hvort vandamál séu varðandi upplýsingar sem gefnar eru til neytenda um þjónustugjöld banka.
Meira
TIL BAKA