Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

30.7.2010

Verðmerkingar almennt góðar á pósthúsum höfuðborgarsvæðisins

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á 11 pósthúsum á höfuðborgarsvæðinu. Kannað var hvort verðlisti yfir helstu þjónustuliði væri til staðar og hvort söluvara væri verðmerkt.
Meira
30.7.2010

Hættuleg leikföng yfirlit Neytendastofu vegna viku. 16-19

Mynd með frétt
Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættulegar vörur þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé
Meira
29.7.2010

Verðmerkingar hjá þremur af fjórum gjafavöruverslunum á hótelum í lagi

Dagana 12. og 13. júlí 2010 fóru starfsmenn Neytendastofu í eftirlit með verðmerkingum á gjafavörum sem seldar eru á hótelum. Skoðað var hvort vörur í verslunum eða afgreiðslu
Meira
28.7.2010

Sektarákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest þá ákvörðun Neytendastofu að sekta Kaupás um 350.000 kr. fyrir skort á verðmerkingum í verslun Krónunnar Hvaleyrarbraut
Meira
27.7.2010

Ákvörðun Neytendastofu staðfest af áfrýjunarnefnd neytendamála

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu. Í ákvörðuninni komst stofnunin að þeirri niðurstöðu að vaxtaskilmáli á bílaláni frá Avant væri ekki í samræmi við ákvæði laga um neytendalán
Meira
27.7.2010

Nýir bílar vel verðmerktir

Miðvikudaginn 21. júlí sl. heimsótti starfsmaður Neytendastofu öll bílaumboð á höfuðborgarsvæðinu og kannaði ástand verðmerkinga á nýjum bílum.
Meira
26.7.2010

Tilkynning varðandi BMW mótorhjól

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning í gegnum Rapex tilkynningarkerfi ESB varðandi BMW mótorhjól af gerðinni R1200GS Adventure. Um er að ræða hjól sem framleidd voru milli janúar 2006 og október 2007
Meira
23.7.2010

Nýtt eyðublað vegna tæknilegra tilkynninga

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á nýju eyðublaði vegna tæknilegra tilkynninga. Stjórnvöld sem tilkynna um fyrirhugaða setningu tæknilegra reglna
Meira
21.7.2010

Innköllun á Tekkeon rafhlöðum

Neytendastofa vekur athygli á innköllun á Tekkeon rafhlöðum af gerðinni myPower ALL Plus External Laptop Battery
Meira
19.7.2010

Myndband um hættuleg bönd í barnafatnaði

Mynd með frétt
Á hverju ári verða börn fyrir slysum um allan heim vegna banda eða reima í fötum og hafa sum þeirra verið banvæn. Löng bönd í flíkum barna hafa m.a. flækst í reiðhjólum, hurðum, bílhurðum og í leikvallatækjum. Þess konar atvik geta leitt til alvarlegra áverka og jafnvel til dauða.
Meira
16.7.2010

Tilkynning varðandi Miele þvottavélar

Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu frá Miele um galla í þvottavélum fyrir atvinnustarfsemi af gerðinni PW 6055 og PW 6065 sem framleiddar hafa verið frá nóvember 2009.
Meira
16.7.2010

Tilkynning varðandi Miele þvottavélar

Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu frá Miele um galla í þvottavélum fyrir atvinnustarfsemi af gerðinni PW 6055 og PW 6065 sem framleiddar hafa verið frá nóvember 2009.
Meira
14.7.2010

Öryggi hjálma kannað í 11 löndum

Neytendastofa tekur nú þátt í verkefni um öryggi hjálma á vegum PROSAFE. Meginmarkmið verkefnisins er að tryggja að hjálmar fyrir neytendur sem markaðssettir eru innan EES séu öruggir, með réttar viðvaranir og leiðbeiningar
Meira
14.7.2010

Tölvupóstkerfið komið í lag!

Tölvupóstkerfið komið í lag!
Meira
13.7.2010

Bilun í tölvupóstkerfi Neytendastofu

Enginn tölvupóstur berst til eða fer frá Neytendastofu vegna bilunar
Meira
12.7.2010

Hvenær er útsala útsala?

Mynd með frétt
Það eru nokkur atriði sem neytendur þurfa að hafa í huga nú þegar útsölur eru að hefjast. Verslunum eru settar ákveðnar skorður með það hvenær megi auglýsa útsölu.
Meira
12.7.2010

Nýr inngangur kvörðunarþjónustu Neytendastofu

Mynd með frétt
Móttaka tækja til kvörðunar hjá Neytendastofu hefur verið færð frá norðausturhorni að vesturhlið Borgartúns 21 og á það við um öll tæki nema þau sem taka þarf á móti með lyfturum sem áfram koma inn á fyrri staðnum
Meira
9.7.2010

Eftirlit Neytendastofu í kvikmyndahúsum skilar góðum árangri

Mynd með frétt
Í lok maí sl. fóru starfsmenn Neytendastofu í eftirlit með verðmerkingum í kvikmyndahúsum á höfuðborgarsvæðinu. Kvikmyndahúsin eru sex talsins, skoðað var hvort vörur í afgreiðsluborði væru verðmerktar og
Meira
8.7.2010

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunanefnd neytendamála hefur með úrskurði staðfest ákvörðun Neytendastofu. Með ákvörðuninni var Denim ehf. sektað um kr. 50.000 vegna skorts á verðmerkingum í búðarglugga verslunarinn
Meira
8.7.2010

Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru Icelandair

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 5/2010 vísað frá kæru Icelandair á ákvörðun Neytendastofu
Meira
8.7.2010

Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru Rarik

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 2/2010 vísað frá kæru Rarik ofh. á ákvörðun Neytendastofu
Meira
7.7.2010

Ingvar Helgason hefur innkallað Renault bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Ingvari Helgasyni varðandi innköllun á Renault bifreiðum af gerðinni Scenic II
Meira
7.7.2010

Brimborg hefur innkallað Volvo bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á Volvo bifreiðum af gerðinni S80, V70, XC70, XC60
Meira
7.7.2010

Toyota innkallar Lexus bifreiðar

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi varðandi innköllun á Lexus bifreiðum af gerðinni LS600hL, LS460 og GS450h
Meira
2.7.2010

Einhugur um afstöðu til neytendatilskipunnar Evrópusambandsins

Nýverið sendi borgara- og neytendanefnd Norðurlandaráðs frá sér tillögur um neytendatilskipun Evrópusambandsins. Tilskipunin á að samræma löggjöf ESB varðandi réttindi neytenda með þeim hætti að algjört samræmi sé milli landa um réttindi þeirra.
Meira
1.7.2010

5 ára afmæli Neytendastofu

Mynd með frétt
Í dag 1. júlí eru fimm ár síðan Neytendastofa tók til starfa. Neytendastofa tók við hlutverki Löggildastofu sem lögð var niður á sama tíma. Á sama tíma tók hin nýja stofnun við hluta af verkefnum er varða eftirlit með lagalegum réttindum neytenda sem áður voru á starfssviði Samkeppnisstofnunar. Meginhlutverk
Meira
TIL BAKA