Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

30.9.2008

Gagnagrunnur ESB um ætluð brot fyrirtækja á löggjöf til verndar neytendum

Mynd með frétt
Á Íslandi hafa verið sett lög nr. 56/2007 um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd. Neytendastofa er samkvæmt ákvæðum laganna miðlæg tengiskrifstofa fyrir samstarfið á Íslandi en auk þess taka Lyfjastofnun, Fjármálaeftirlitið, Flugmálastjórn og útvarpsréttarnefnd þátt í samstarfinu
Meira
30.9.2008

IKEA innkallar hnúða á KVIBY kommóð

Viðskiptavinir sem eiga KVIBY kommóðu með framleiðsludagsetningunni 0817 (ár, vika) eða fyrr, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við þjónustuborð IKEA, annað hvort í versluninni eða í síma 520-2500, til að fá nýja hnúða og festingar á kommóðuna sent í pósti
Meira
22.9.2008

Ástand verðmerkinga á norðanverðum Vestfjörðum.

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Ísafirði, Bolungarvík og Súðavík. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
Meira
17.9.2008

Ástand verðmerkinga á Hellu, Hvolsvelli, Vík, Kirkjubæjarklaustri og Höfn

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga frá Hellu til Hafnar. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
Meira
17.9.2008

Ástand verðmerkinga á Egilsstöðum

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Egilsstöðum. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí og sérvöruverslanir.
Meira
16.9.2008

Ástand verðmerkinga á Akureyri

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Akureyri. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
Meira
16.9.2008

Aðgerðum Neytendastofu vegna sölu þjónustu tengdri farsímum á Netinu lokið.

Neytendastofa gerði athugun í júní s.l. sem sneri að sölu þjónustu tengdri farsímum á Netinu, þ.e. hringitónum o.þ.h.
Meira
15.9.2008

Ástand verðmerkinga á Akranesi og í Borgarnesi

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Akranesi og Borgarnesi. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
Meira
15.9.2008

fdfd

Meira
10.9.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 5/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu sem fram kom í bréfi til áfrýjanda þann 14. maí 2008.
Meira
9.9.2008

Ástand verðmerkinga á Árborgarsvæðinu

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Selfossi, í Hveragerði og Þorlákshöfn. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, fiskbúðir og sérvöruverslanir.
Meira
9.9.2008

Ný sókn í neytendamálum

Þegar ný ríkisstjórn tók við völdum fyrir rúmu ári síðan einsettum við okkur að byggja upp öflugt ráðuneyti neytendamála innan viðskiptaráðuneytisins.
Meira
9.9.2008

Ástand verðmerkinga í Reykjanesbæ

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga í Reykjanesbæ. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, fiskbúðir og sérvöruverslanir.
Meira
3.9.2008

Ástand verðmerkinga í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu

Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 77 verslanir og valdar af handahófi 25 vörur í hverri verslun. Heildarúrtak könnunarinnar var því 1.925 vörur.
Meira
3.9.2008

Í júlí og ágúst gerði Neytendastofa könnun á vörum úr eðalmálmum

Vörur úr eðalmálmi t.d. skartgripir, borðbúnaður og hnífapör, sem boðnar eru til sölu á Íslandi eiga að uppfylla ákvæði laga um vörur unnar úr eðalmálmum
Meira
TIL BAKA