Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir eftir mánuðum

30.1.2009

Námskeið vigtarmanna

Mynd með frétt
Námskeið til löggildingar og endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í húsnæði Neytendastofu í Borgartúni 21 í Reykjavík dagana 19. -21. og 26. janúar síðastliðinn.
Meira
22.1.2009

Ástand verðmerkinga á Akranesi og í Borgarnesi.

Í desember gerði Neytendastofa könnun á verðmerkingum í matvöruverslunum, bakaríum og sérvöruverslunum á Akranesi og í Borgarnesi.
Meira
21.1.2009

Ástand verðmerkinga á Selfossi og í Hveragerði

Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga í Selfoss og í Hveragerði. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, fiskbúðir og sérvöruverslanir
Meira
21.1.2009

Ástand verðmerkinga á Suðurnesjum.

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga í matvöruverslunum, bakaríum, fiskbúðum og sérvöruverslunum á Suðurnesjunum. Könnunin var gerð í desember.
Meira
19.1.2009

Ástand verðmerkinga á bensínstöðvum

Í desember kannaði Neytendastofa bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu, Hveragerði, Selfossi, Reykjanesi, Akranesi og Borgarnesi. Skoðaðar voru 92 stöðvar og athugað hvort verðmerkingar væru í samræmi við ákvæði reglna um verðmerkingar
Meira
16.1.2009

Eftirlit með vogum og eldsneytisdælum

Neytendastofa var með eftirlit með löggildingu voga og á eldsneytisdælum. Skoðað var hvort vogir í verslunum og eldsneytisdælur á sölustöðum eldsneytis væru með löggildingu í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesi, Selfossi, Hveragerði Akranesi og Borgarnesi.
Meira
16.1.2009

Meira
16.1.2009

Þátttaka á löggildingarnámskeið hjá Neytendastofu á árinu 2008

Á árinu 2008 voru haldin 3 almenn námskeið til löggildingar vigtarmanna og 4 endurmenntunarnámskeið. Öll námskeið voru haldin í Reykjavík fyrir utan eitt endurmenntunarnámskeið sem var haldið á Neskaupstað
Meira
16.1.2009

Brot löggiltra vigtarmanna á árinu 2008

Á árinu 2008 var enginn löggiltur vigtarmaður sviptur löggildingu. Einn vigtarmaður fékk áminningu á árinu vegna þess að sannað þótti að allur afli hafi ekki verið vigtaður í ákveðnum tilvikum.
Meira
9.1.2009

Áfrýjunarnefnd neytendamála fellir úr gildi ákvarðanir Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurðum nr. 8/2008 og 9/2008 fellt úr gildi ákvarðanir Neytendastofu
Meira
9.1.2009

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 7/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2008 vegna kvörtunar Beiersdorf ehf. yfir fullyrðingum Celsus ehf. á Proderm sólvörn.
Meira
5.1.2009

Aðgerðaráætlun Neytendastofu vegna ólögmætra innheimtu á seðilgjöldum

Viðskiptaráðherra hafa verið afhentar niðurstöður könnunar Neytendastofu á innheimtu fjármálafyrirtækja á seðilgjöldum og öðrum fylgikröfum fyrir kröfuhafa.
Meira
TIL BAKA