Fréttasafn
Fréttir eftir mánuðum
16.7.2025
Upplýsingagjöf og viðskiptahættir Isavia vegna gjaldskyldra svæða á Keflavíkurflugvelli.
Neytendastofa hefur haft til skoðunar upplýsingagjöf og viðskiptahætti Isavia ohf. vegna gjaldskyldra svæða á Keflavíkurflugvelli. Stofnunin hefur nú lokið ákvörðun í málinu þar sem upplýsingagjöf og viðskiptahættir voru ekki í samræmi við lög.
Meira15.7.2025
Villandi afsláttarauglýsingar Fly Play.
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun gagnvart Fly Play hf., vegna auglýsinga um prósentuafslátt sem settur var fram með almennum hætti. Í auglýsingunum var afslátturinn ýmist tilgreindur án þess að takmarkanir kæmu fram eða stjörnumerktur með tilvísun til skilmála . Þegar smellt var á auglýsingarnar opnaðist bókunarvél þar sem finna mátti takmarkanir á afslættinum neðarlega á síðunni.
Meira15.7.2025
Sekt vegna verðmerkinga
Neytendastofa gerði skoðun á ástandi verðmerkinga hjá 58 seljendum og þjónustuveitendum í Reykjanesbæ. Í verðmerkingareftirliti er skoðað hvort söluvörur eru verðmerktar, hvar sem þær eru sýnilegar eða aðgengilegar neytendum. Einnig er skoðað hvort að verðskrá yfir framboðna þjónustu sé sýnileg.
Meira1.7.2025.jpg?proc=Newslist)
Neytendastofa 20 ára
.jpg?proc=Newslist)
Í dag 1. júlí fagnar Neytendastofa 20 ára afmæli sínu en hún var sett á fót til að auka veg neytendamála og efla þannig neytendavernd.
Meira