Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
10.3.2014
Alþjóðleg fjármálalæsisvika 2014
Neytendastofa tekur þátt í fjölbreyttri dagskrá í tilefni alþjóðlegu fjármálalæsisvikunnar sem vekur börn og ungmenni til vitundar um fjármál.
6.3.2014
Seinni heimsókn í húsgagnaverslanir á höfuðborgarsvæðinu
Í janúar sl. kannaði fulltrúi Neytendastofu hvort verðmerkingar í húsgagnaverslunum á höfuðborgarsvæðinu væru í samræmi við lög og reglur um verðmerkingar.
4.3.2014
HEKLA innkallar 21 Volkswagen Caddy bifreiða

HEKLA innkallar 21 Volkswagen Caddy bifreiðar, sem framleiddir voru frá nóvember 2003 til janúar 2013
28.2.2014
Íslandsbanki braut gegn upplýsingaskyldu um neytendalán
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun um að Íslandsbanki hafi brotið gegn ákvæðum eldri laga um neytendalán við upplýsingagjöf á verðtryggðu húsnæðisveðláni.
25.2.2014
Innköllun á FOX göfflum/dempurum

Neytendastofu hefur borist tilkynningar frá versluninni Hjólasprettur um innköllun á Fox dempurum af gerðinni 32 og 34 Evolution Series, framleiddir milli 1. mars 2012 og 30. nóvember 2012.
24.2.2014
Tilteknar fullyrðingar á heimasíðu og í auglýsingum Thor Ice bannaðar
Optimar Ísland kvartaði yfir meintum röngum og villandi fullyrðingum í auglýsingum Thor Ice auk óréttmætra samanburðarauglýsinga.
20.2.2014
Seinni eftirlitsferð Neytendastofu í apótek
Í janúar sl. fór fulltrúi Neytendastofu í apótek á höfuðborgarsvæðinu til að kanna hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur.
19.2.2014
Notkun á nafninu Pizzafabrikkan og léninu pizzafabrikkan.is bönnuð
Nautafélagið kvartaði yfir notkun á vörumerkinu Fabrikkan í nafninu Pizzafabrikkan og skráningu lénsins pizzafabrikkan.is
17.2.2014
Toyota innkallar bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á 42 Toyota Prius bifreiðum framleiddar á árunum 2009-2014.
12.2.2014
Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta
Neytendastofa fjallaði um auglýsingar Griffils og Eymundsson í ákvörðun sinni nr. 20/2013 og komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til aðgerða af hálfu stofnunarinnar.
12.2.2014
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Neytendastofa lagði 250.000 kr. stjórnvaldssekt á Lyfju með ákvörðun nr. 16/2013 fyrir að birta auglýsingar sem stofnunin hafði lagt bann við.
11.2.2014
Verðmerkingar í húsgagnaverslunum
Neytendastofa kannaði ástand verðmerkinga í húsgagnaverslunum höfuðborgarsvæðisins dagana 27. janúar – 4. febrúar sl. Farið var í 29 verslanir og skoðað hvort húsgögn og smávara væru merkt sem skyldi.
7.2.2014
Neytendastofa sektar bakarí og fiskbúðir fyrir ófullnægjandi verðmerkingar
Neytendastofa hefur sektað þrjú bakarí og tvær fiskbúðir í kjölfar könnunar stofnunarinnar á ástandi verðmerkinga.
31.1.2014
Meiri neytendavernd: Aukið öryggi lækningatækja, s.s. PIP-púðar o.fl.
Neytendastofa telur ástæðu til þess að vekja athygli á nýlegum aðgerðum framkvæmdastjórnar ESB sem munu auka öryggi neytenda varðandi lækningatæki.
24.1.2014
Toyota innkallar bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á 5 Toyota Corolla bifreiðum framleiddar árið 2013.
24.1.2014
Innköllun á Philips Café Gourmet kaffivélum.

Philips hefur orðið vart við öryggisvandamál sem gæti haft áhrif á Philips Café Courmet kaffivélar sem framleiddar voru frá mars 2012 til júní 2013.
23.1.2014
Mikill verðmunur milli apóteka höfuðborgarsvæðisins
Núna í janúar fór fulltrúi Neytendastofu í 38 apótek á höfuðborgarsvæðinu til að athuga hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur auk þess sem nokkrar vörur voru valdar af handahófi og gerð athugun á samræmingu milli hillu- og kassaverðs.
22.1.2014
Ákvörðun um auðkennið Litla flugan staðfest
Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu með ákvörðun nr. 9/2013 að ekki væri ástæða til aðgerða vegna notkunar Litlu flugunnar textílverkstæðis ehf. á auðkenninu Litla flugan.
22.1.2014
Ákvörðun um auðkennið Atvinnueign staðfest
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2013 um auðkennið Atvinnueignir og lénið atvinnueignir.is.
17.1.2014
Markaðseftirlitsáætlun 2014
Neytendastofu er í lögum nr. 134/1995, um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, falið að vinna að heildarskipulagningu opinberrar markaðsgæslu í samvinnu við önnur eftirlitsstjórnvöld.
13.1.2014
Verðmerkingar í líkamsræktarstöðvum
Í byrjun janúar fór fulltrúi Neytendastofu í 29 líkamsræktarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu til að athuga hvort að verðmerkingar væri í lagi
13.1.2014
Viðvörun vegna hengingarhættu í barnagæslutæki

Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu á heimasíðu VL heildverslunar ehf. vegna hengingarhættu sem skapast getur vegna snúru á tækinu Angelcare sem nemur hljóð og hreyfingar í rúmi hjá ungbörnum.
8.1.2014
Hugsanleg eldhætta í Bosch, Siemens uppþvottavélum.
Neytendastofa vill vekja athygli á tilkynningu um hugsanlega eldhættu í Bosch, Siemens uppþvottavélum. Fram kemur að í örfáum uppþvottavélum getur rafmagnsíhlutur ofhitnað og valdið hugsanlegri eldhættu. Um er að ræða uppþvottavélar sem framleiddar voru á árunum 1999 til 2005.
7.1.2014
Ákvörðun Neytendastofu staðfest
Í júlí 2012 tók Neytendastofa ákvörðun um að ekki væri ástæða til aðgerða vegna auglýsinga Byko um allsherjar verðlækkun félagsins. Múrbúðin kærði ákvörðunina til áfrýjunarnefndar neytendamála sem nú hefur staðfest hana.
6.1.2014
Útsölur og tilboð

Nú þegar útsölur eru að byrja vill Neytendastofa vekja athygli á nokkrum atriðum sem verslanir verða að gæta að.
Page 52 of 93