Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

24.8.2010

Framkvæmdastjórn ESB leggur fram tillögur til að auka neytendavernd og tiltrú almennings á fjármálaþjónustu

Hlutverk framkvæmdastjórnar ESB er meðal annars að skapa öryggi í fjármálaþjónustu og vinna að aðgerðum sem eru til þess fallnar að koma í veg fyrir efnahagskreppu og endurvinna traust neytenda. Framkvæmdastjórnin hefur lagt fram tillögur
23.8.2010

Vodafone sektað um 2,6 milljónir

Mynd með frétt
Síminn kvartaði til Neytendastofu yfir auglýsingum Vodafone. Í auglýsingunum var borið saman verð fyrir þjónustu Símans annars vegar og Vodafone hins vegar
23.8.2010

Tal sektað um tvær og hálfa milljón

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur sektað IP-fjarskipti ehf. um tvær og hálfa milljón kr. fyrir auglýsingar Tals þar sem með almennum hætti er fullyrt að Tal bjóði ódýrari þjónustu en keppinautar.
20.8.2010

Gallaður stútur á Síma- og Ringbrúsum

Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu frá Koma ehf., sem selur markaðsvörur til fyrirtækja,
19.8.2010

Tvær af hverjum fimm efnalaugum í ólagi

Undir lok júlí kannaði Neytendastofa hvort verðskrár lægju frammi hjá 20 efnalaugum á höfuðborgarsvæðinu. Átta efnalaugar fylgdu ekki verðmerkingareglum en
18.8.2010

Ekki ástæða til aðgerða vegna auglýsinga á ginsengi

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun í máli vegna kvörtunar Eðalvara á auglýsingum Eggerts Kristjánssonar hf.
11.8.2010

Innköllun á Little People dúkku

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á innköllun leikfangs frá Fisher-Price. Um er að ræða dúkku sem fylgir leikfangasettinu Little People - Play ´n Go Campsite
6.8.2010

Ákvörðun Neytendastofu vegna bílasamnings SP-Fjármögnunar

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun í máli vegna kvörtunar yfir skilmálum bílasamnings við SP-Fjármögnun. Samningurinn var bæði í íslenskum krónum og erlendri myntkörfu.
4.8.2010

Ákvörðun Neytendastofu vegna bílasamnings Lýsingar

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun í máli vegna skilmála bílasamnings við Lýsingu. Samningurinn var bæði í íslenskum krónum og erlendri myntkörfu.
3.8.2010

Óviðunandi verðmerkingar í stórverslunum

Einungis 6 af þeim 15 stórverslunum sem voru heimsóttar voru búnar að laga verðmerkingar. Það voru BYKO í Kauptúni, Europris á Fiskislóð og Korputorgi, Húsasmiðjan Vínlandsleið, The Pier við Smáratorg og Toys r‘ us á Korputorgi.
30.7.2010

Verðmerkingar almennt góðar á pósthúsum höfuðborgarsvæðisins

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á 11 pósthúsum á höfuðborgarsvæðinu. Kannað var hvort verðlisti yfir helstu þjónustuliði væri til staðar og hvort söluvara væri verðmerkt.
30.7.2010

Hættuleg leikföng yfirlit Neytendastofu vegna viku. 16-19

Mynd með frétt
Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættulegar vörur þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé
29.7.2010

Verðmerkingar hjá þremur af fjórum gjafavöruverslunum á hótelum í lagi

Dagana 12. og 13. júlí 2010 fóru starfsmenn Neytendastofu í eftirlit með verðmerkingum á gjafavörum sem seldar eru á hótelum. Skoðað var hvort vörur í verslunum eða afgreiðslu
28.7.2010

Sektarákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest þá ákvörðun Neytendastofu að sekta Kaupás um 350.000 kr. fyrir skort á verðmerkingum í verslun Krónunnar Hvaleyrarbraut
27.7.2010

Ákvörðun Neytendastofu staðfest af áfrýjunarnefnd neytendamála

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu. Í ákvörðuninni komst stofnunin að þeirri niðurstöðu að vaxtaskilmáli á bílaláni frá Avant væri ekki í samræmi við ákvæði laga um neytendalán
27.7.2010

Nýir bílar vel verðmerktir

Miðvikudaginn 21. júlí sl. heimsótti starfsmaður Neytendastofu öll bílaumboð á höfuðborgarsvæðinu og kannaði ástand verðmerkinga á nýjum bílum.
26.7.2010

Tilkynning varðandi BMW mótorhjól

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning í gegnum Rapex tilkynningarkerfi ESB varðandi BMW mótorhjól af gerðinni R1200GS Adventure. Um er að ræða hjól sem framleidd voru milli janúar 2006 og október 2007
23.7.2010

Nýtt eyðublað vegna tæknilegra tilkynninga

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á nýju eyðublaði vegna tæknilegra tilkynninga. Stjórnvöld sem tilkynna um fyrirhugaða setningu tæknilegra reglna
21.7.2010

Innköllun á Tekkeon rafhlöðum

Neytendastofa vekur athygli á innköllun á Tekkeon rafhlöðum af gerðinni myPower ALL Plus External Laptop Battery
19.7.2010

Myndband um hættuleg bönd í barnafatnaði

Mynd með frétt
Á hverju ári verða börn fyrir slysum um allan heim vegna banda eða reima í fötum og hafa sum þeirra verið banvæn. Löng bönd í flíkum barna hafa m.a. flækst í reiðhjólum, hurðum, bílhurðum og í leikvallatækjum. Þess konar atvik geta leitt til alvarlegra áverka og jafnvel til dauða.
16.7.2010

Tilkynning varðandi Miele þvottavélar

Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu frá Miele um galla í þvottavélum fyrir atvinnustarfsemi af gerðinni PW 6055 og PW 6065 sem framleiddar hafa verið frá nóvember 2009.
16.7.2010

Tilkynning varðandi Miele þvottavélar

Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu frá Miele um galla í þvottavélum fyrir atvinnustarfsemi af gerðinni PW 6055 og PW 6065 sem framleiddar hafa verið frá nóvember 2009.
14.7.2010

Öryggi hjálma kannað í 11 löndum

Neytendastofa tekur nú þátt í verkefni um öryggi hjálma á vegum PROSAFE. Meginmarkmið verkefnisins er að tryggja að hjálmar fyrir neytendur sem markaðssettir eru innan EES séu öruggir, með réttar viðvaranir og leiðbeiningar
12.7.2010

Hvenær er útsala útsala?

Mynd með frétt
Það eru nokkur atriði sem neytendur þurfa að hafa í huga nú þegar útsölur eru að hefjast. Verslunum eru settar ákveðnar skorður með það hvenær megi auglýsa útsölu.
12.7.2010

Nýr inngangur kvörðunarþjónustu Neytendastofu

Mynd með frétt
Móttaka tækja til kvörðunar hjá Neytendastofu hefur verið færð frá norðausturhorni að vesturhlið Borgartúns 21 og á það við um öll tæki nema þau sem taka þarf á móti með lyfturum sem áfram koma inn á fyrri staðnum

Page 73 of 93

TIL BAKA