Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

21.5.2010

Síminn gat ekki sannað fullyrðingu um ódýrustu GSM áskriftina

Mynd með frétt
Í kjölfar frétta af samanburðarreiknivél Póst- og fjarskiptastofnunar á verði farsímaþjónustu birti Síminn auglýsingar þess efnis að félagið byði ódýrustu GSM áskrift á Íslandi.
21.5.2010

Auglýsingar um 100% örugga ávöxtun bannaðar

Mynd með frétt
Í auglýsingum Sparnaðar á viðbótarlífeyrissparnaði var fullyrt að um væri að ræða 100% fjármögnunarvernd og því væri 100% örugg ávöxtun á sparnaðinum.
20.5.2010

Dagur mælifræðinnar

Mynd með frétt
Í dag er haldinn hátíðlegur dagur mælifræðinnar en 20. maí árið 1875 var metrasamþykktin undirrituð af 17 ríkjum í París í þeim tilgangi að tryggja heildstætt alþjóðlegt mælieiningakerfi
14.5.2010

BA tilkynningakerfi fyrirtækja, yfirlit fyrir árið 2009

Til þess að auðvelda framleiðendum, innflytjendum og söluaðilum að tilkynna um hættulega vöru á markaði hefur Evrópusambandið sett upp tilkynningarkerfi fyrir fyrirtæki sem nefnist BA-kerfið
14.5.2010

Suzuki innkallar bifreiðar af gerðinni Alto GF

Mynd með frétt
Neytendastofu hefur borist tilkynning um innköllun á Suzuki bílum af gerðinni Alto, týpu GF vegna hugsanlegs galla í raflögn. Einungis er um að ræða bíla framleidda á árinu 2009.
12.5.2010

Vigtarmannanámskeið í maí 2010

Mynd með frétt
Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í Reykjavík í byrjun maí. Mjög góð mæting var á almenna námskeiðið en fámennt var á endurmenntunarnámskeiðinu en vegna öskufalls voru forföll þar sem flug lagðist niður á landinu
11.5.2010

Hættuleg leikföng yfirlit Neytendastofu vegna viku. 6-15

Mynd með frétt
Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættulegar vörur þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé:
11.5.2010

Ákvörðun um dagsektir vegna lénsins himnesk.is

Neytendastofa hefur lagt dagsektir á Himneskt ehf. þar sem fyrirtækið hefur ekki farið að ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2009 frá 25. september 2009.
7.5.2010

Nýr kvörðunarbúnaðar fyrir þrýstimæla tekinn í notkun

Mynd með frétt
Kvarðanir þrýstimæla hafa um árabil verið framkvæmdar hjá kvörðunarþjónustu Neytendastofu en í lok síðasta árs varð búnaðurinn ónýtur og því þurfti að fjárfesta í nýjum.
5.5.2010

Verðmerkingareftirlit á Akranesi og í Borgarnesi

Starfsmenn Neytendastofu fóru í matvöruverslanir í Borgarnesi og Akranesi og könnuðu verðmerkingar og samræmi milli hillu- og kassaverðs.
5.5.2010

Móttakan Neytendastofa

Búast má við einhverjum röskunum í móttöku Neytendastofa næstu daga vegna breytinga. Bent er á að ábendingum má koma til Neytendastofu í gegnum rafræna Neytendastofu.
4.5.2010

Matvöruverslanir sektaðar fyrir verðmerkingar

Neytendastofa hefur sektar tvær matvöruverslunarkeðjur fyrir að fara ekki að tilmælum stofnunarinnar um að bæta verðmerkingar.
4.5.2010

Skilmálar á bílaláni Avant bannaðir

Mynd með frétt
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun um að skilmálar á bílaláni Avant í íslenskum krónum uppfylli ekki skilyrði laga um neytendalán.
30.4.2010

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Mynd með frétt
Neytendastofa lagði 10.000.000 kr. stjórnvaldssekt á BYKO fyrir að brjóta gegn lagaákvæðum og reglum sem gilda um útsölur. Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest niðurstöðu en lækkaði sekt Byko
28.4.2010

Innköllun á barnabók

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu frá Ungu ástinni minni ehf. varðandi innköllun á bókinni DÝR Í GÓÐU SKAPI.
26.4.2010

Samráð stjórnvalda á EES svæðinu um réttindi flugfarþega

Neytendastofa tók í dag þátt í samráðsfundi sem framkvæmdastjórn ESB skipulagði með stjórnvöldum á sviði neytendamála til að fara yfir og ræða helstu réttindi flugfarþega vegna seinkunar og tafa af völdum ösku úr Eyjafjallajökli.
19.4.2010

Ársskýrsla 2009 um hættulegar vörur sýnir að samstarf stjórnvalda á EES svæðinu virkar vel

Á árinu 2009 varð 7% aukning í heildarfjölda tilkynninga sem Neytendastofu barst í gegnum RAPEX tilkynningakerfi Evrópusambandsins samanborið við heildarfjölda tilkynninga á árinu 2008 samkvæmt árlegu yfirliti Evrópusambandsins.
19.4.2010

Bakarí bæta verðmerkingar

Dagana 15. – 25. Mars síðastliðinn fóru starfsmenn Neytendastofu á milli bakaría á höfuðborgarsvæðinu og könnuðu hvort farið væri eftir lögum og reglum um verðmerkingar.
16.4.2010

Viðbótartryggingar þegar keypt er ný vara

Á fundi norrænna embættismanna um neytendamál (Nordkons) var til umfjöllunar nýlega norræn skýrsla sem gerð var um viðbótartryggingar sem neytendum eru boðnar til kaups er þeir kaupa ný heimilistæki t.d. þvottavélar og flatskjái.
15.4.2010

Réttindi flugfarþega vegna eldgoss

Neytendastofa vill benda flugfarþegum á að kynna sér réttindi sín vegna tafa og aflýsinga á flugi af völdum eldgossins. Ef flugi seinkar eða því er aflýst verður flugfélag að bjóða farþegum endurgjaldslaust:
13.4.2010

Lénið eign.is almennt og lýsandi fyrir sölu fasteigna

Neytendastofa taldi ekki ástæðu til að aðhafast frekar í máli vegna notkunar á léninu eign.is. Kvartað var yfir skráningu og notkun Softverk á léninu þar sem kvartandi hafi notað það um árabil og ætti skráð vörumerkið eign.is.
12.4.2010

Auglýsingar um útvarpshlustun á Bylgjuna, Létt Bylgjuna og Gull Bylgjuna

Neytendastofa hefur í ákvörðun sinni fjallað um auglýsingar 365 miðla um útvarpshlustun á Bylgjuna. Rúv kvartaði yfir því að í auglýsingunni væri tekin saman hlustun á Bylgjuna fm 98.9, Létt Bylgjuna og Gull Bylgjuna og borið saman við Rás 1 annars vegar og Rás 2 hins vegar.
12.4.2010

Verðmerkingareftirlit á Akranesi og í Borgarnesi

Dagana 15 - 17. mars sl. gerði Neytendastofa athugun á ástandi verðmerkinga í verslunum og þjónustufyrirtækjum á Akranesi og í Borgarnesi.
9.4.2010

Sala á viðbótarlífeyrissparnaði

Neytendastofu barst kvörtun frá Sparnaði ehf. þar sem kvartað var yfir viðskiptaháttum Landsbankans og KB Ráðgjafar
9.4.2010

Sérvöruverslanir sektaðar vegna verðmerkinga

Eins og fram kom í frétt Neytendastofu í febrúar s.l. hefur verðmerkingaeftirlit Neytendastofu gert könnun á ástandi verðmerkinga hjá sérvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu.

Page 75 of 93

TIL BAKA