Fréttasafn
Fréttir og tilkynningar
15.12.2009
Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurðum sínum nr. 10/2009 staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2009. Með ákvörðun nr. 21/2009 lagði Neytendastofa 600.000 króna stjórnvaldssekt á Heimsferðir fyrir að fara ekki að tilmælum stofnunarinnar.
15.12.2009
Réttur neytenda til að sjá verð í sýningargluggum brotinn
Í byrjun desember fóru fulltrúar Neytendastofu í slíka eftirlitsferð í sérverslanir í miðbæ Reykjavíkur. Skoðað var hvort verðmerkingar inni í verslunum sem og í sýningargluggum væru sýnilegar. Farið var í 152 verslanir og af þeim voru 138 með
11.12.2009
Dekkjaverkstæði laga verðmerkingar
Eins og fram kom í frétt frá Neytendastofu í lok október sl. var mjög algengt að verðskrá yfir helstu þjónustuliði dekkjaverkstæða væri ekki sýnileg eins og vera ber,
9.12.2009
Fræðslufundur um vogir

Neytendastofa bauð til fræðslufundar um vogir fimmtudaginn 3. desember 2009 í húsnæði stofnunarinnar. Á fundinn mættu söluaðilar vogar, aðilar sem veita þjónustu við notendur voga s.s. hugbúnaðarþjónustu og
9.12.2009
Skýrsla um gjöld flugfélaga
Skýrsla um gjöld sem flugfélög leggja á fargjöld er afrakstur samstarfsverkefnis 11 evrópskra stjórnvalda á sviði neytendaverndar sem Neytendastofa tók þátt í. Undanfarið ár hafa stjórnvöldin rannsakað hvaða gjöld neytendum er skylt að greiða þegar keypt er flugfar
8.12.2009
Auglýsingar Elísabetar ólögmætar
Neytendastofa hefur bannað Elísabetu tryggingum að auglýsa 30% lækkun á verði heimilistrygginga.
8.12.2009
Neytendastofa bannar samanburðarreiknivél Tals í óbreyttri mynd
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun um reiknivél Tals þar sem neytendur gátu borið símreikning sinn saman við verð hjá Tali til þess að sjá hvort, og hversu mikið, þeir spöruðu á því að flytja viðskipti sín til Tals.
2.12.2009
Neytendastofa bannar notkun á léninu hestagallery.is
LG Mottur ehf. kvörtuðu til Neytendastofu vegna skráningar og notkunar Friðjóns B. Gunnarssonar á léninu hestagallery.is sem er samhljóða vörumerki LG Mottna,
2.12.2009
Meiri fjárhagsleg vernd neytenda

Milljónir ferðamanna bóka pakkaferðir á Netinu eða hjá ferðaskrifstofum þar sem samsetningin getur verið flug, hótel eða bílaleigubíll. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er að undirbúa nýjar reglur sem munu veita neytendum meiri fjárhagslega vernd ef eitthvað fer úrskeiðis
23.11.2009
Heimsókn nemenda í neytendamarkaðsrétti
Föstudaginn 20. nóvember s.l. fékk Neytendastofa heimsókn frá meistaranemum í neytendamarkaðsrétti við Háskólann í Reykjavík.
23.11.2009
Yfir helmingur matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu með mikið ósamræmi milli hillu- og kassaverðs
Dagana 3. – 13. nóvember sl. gerði Neytendastofa könnun á ástandi verðmerkinga hjá matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt lögum ber verslunareigendum skylda að verðmerkja allar vörur.
23.11.2009
Tilmæli frá OECD um aukna neytendafræðslu
Í fréttatilkynningu frá OCED kemur fram að nauðsynlegt er að stjórnvöld auki neytendafræðslu í skólum. Markmiðið er að efla gagnrýna hugsun hjá ungum neytendum og auka meðvitund þeirra um neyslu og markaðssetningu
20.11.2009
Ákvæði í áskriftarsamningi Stöðvar2 brot á lögum
Neytendastofa hefur með ákvörðun sinni, nr. 31/2009, gert 365 miðlum ehf. að breyta áskriftarskilmálum sínum vegna Stöðvar 2.
19.11.2009
Hættuleg leikföng yfirlit Neytendastofu vegna viku nr. 33-43.

Neytendastofa telur ástæðu til að vekja athygli neytenda og innflytjenda á eftirtöldum tilkynningum um hættulegar vörur þrátt fyrir að þær hafi ekki verið markaðssettar á Íslandi svo vitað sé:
18.11.2009
Þjónusta tengd farsímum kom vel út á Íslandi
Neytendastofa er aðili að samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd. Stofnunin hefur m.a. þegar tekið þátt í aðgerðum vegna sölu raftækja á netinu, gegnsæi fargjalda hjá flugfélögum og sölu á þjónustu tengdri farsímum á Netinu.
18.11.2009
Tilkynning varðandi Schwalbe reiðhjóladekk
Neytendastofa vekur athygli á tilkynningu framleiðanda um galla í Ultremo R reiðhjóladekkjum. Sum dekkja af þessari gerð eru ekki nægilega gúmmíborin
13.11.2009
Auglýsingar um -5 kr. af eldsneytisverði bannaðar
Olíuverslun Íslands og N1 hafa undanfarið auglýst tilboð til viðskiptakorthafa sinna þar sem boðinn er fimm króna afsláttur af dæluverði eldsneytis til handa korthöfunum. Í tilboðinu felst hins vegar að veittur er þriggja króna afsláttur af dæluverði
12.11.2009
Innköllun Belkin á TuneBase tækjum
Neytendastofa vekur athygli á innköllun Belkin Ltd. á búnaði fyrir iPhone og iPod sem notaður er með útvarpstækjum í bifreiðum.
11.11.2009
Maclaren USA innkallar barnakerrur
Vegna innkallana á barnakerrum frá Maclaren í Bandaríkjunum vill Neytendastofa koma eftirfarandi á framfæri:
9.11.2009
Innköllun á hleðslutækjum frá Nokia
Neytendastofa vekur athygli á frétt Hátækni ehf, umboðsaðila Nokia, vegna innköllunar ákveðinna hleðslutækja fyrir Nokia farsíma.
9.11.2009
Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru Brimborgar
Með ákvörðun nr. 18/2009 taldi Neytendastofa ákveðnar fullyrðingar Brimborgar brjóta gegn ákvæðum laga nr. 57/2005 þar sem þær höfðu ekki verið sannaðar og voru því ósanngjarnar gagnvart keppinautum og til þess fallnar að hafa áhrif á ákvörðun neytenda um að eiga viðskipti.
6.11.2009
Ástand verðmerkinga á Árborgarsvæðinu og í Hveragerði
Dagana 13 – 14. október síðastliðinn voru verðmerkinga kannaðar í 78 fyrirtækjum á Árborgarsvæðinu og Hveragerði. Af þessum fyrirtækjum fengu 20 þeirra sent bréf með ábendingum um úrbætur á ástandi verðmerkinga.
4.11.2009
Námskeið vigtarmanna
Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í október sl. Mjög góð mæting var á öll námskeiðin, en tvö voru haldin i Reykjavík og eitt á Reyðarfirði.
2.11.2009
Tilkynning varðandi Samsung kæliskápa
Neytendastofa vekur athygli á áríðandi tilkynningu framleiðanda um mögulegan galla í ákveðnum gerðum Samsung kæliskápa. Neytendastofa hvetur
29.10.2009
Illa verðmerkt í gluggum sérverslana á Reykjanesi
Dagana 15., 19. og 20. október síðastliðinn voru verðmerkingar í Reykjanesbæ og Grindavík kannaðar. Farið var í 70 fyrirtæki, 38 sérverslanir, fimm matvöruverslanir, þrjá stórmarkaði með sérvöru, tvö bakarí, níu hársnyrtistofur, þrjár snyrtistofur, sex bensínstöðvar og fjögur hjólbarðaverkstæði.
Page 78 of 93