Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

25.11.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 6/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu sem fram kom í bréfi til áfrýjanda þann 16. júlí 2008. Fallist var á það mat Neytendastofu
21.11.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 28/2008

Með ákvörðun Neytendastofu, dags. 28. október 2008, bannaði stofnunin Stóreign að nota fullyrðinguna „Fremstir í atvinnufasteignum“ í auglýsingum sínum sem og á heimasíðu fyrirtækisins.
21.11.2008

Réttar mælingar eru allra hagur

Mynd með frétt
Neytendastofa vekur athygli á að mælitæki eins og eldsneytisdælur fyrir bensín og dísel olíu, vogir í búðarkössum (afgreiðslukössum) og einnig vogir í kjötborðum eiga að vera löggilt og til marks um það eiga slík tæki að bera sérstakan löggildingarmiða til að staðfesta að löggilding sé í gildi.
21.11.2008

Innköllun hjá IKEA vegna IRIS og ALVINE felligluggatjalda

IKEA biður alla viðskiptavini sína, sem eiga IRIS eða ALVINE felligluggatjöld merktum framleiðsludagsetningunni 0823 (ár, vika) eða fyrr, vinsamlegast að hafa samband við þjónustudeildina í síma 520-2500 eða koma á þjónustuborðið í versluninni
17.11.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Hekla hf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með fullyrðingu í fjölmiðlum um 12% meðallækkun í tengslum við varanlegar verðlækkanir hjá félaginu.
12.11.2008

Ekki er allt gull sem glóir

Neytendastofa vill benda fólki á að allar vörur úr eðalmálmi sem seldar eru á Íslandi úr gulli, silfri, palladíum og platínu eiga að uppfylla lög nr. 77/2002. Markmiðið með lögunum er m.a. að vernda neytendur
24.10.2008

GN Netcom tilkynnir um aðgerð til að skipta út rafhlöðum fyrir GN9120

Í samvinnu við yfirvöld öryggismála í Danmörku (Sikkerhedsstyrelsen) og Bandaríkjunum (U.S. Consumer Product Safety Commission), tilkynnir GN Netcom um aðgerð til skipta út rafhlöðum sem framleiddar eru af Amperex Technology Limited („ATL“) og notaðar eru í þráðlausum höfuðtólum GN Netcom af gerðinni GN9120.
23.10.2008

Námskeið vigtarmanna

Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í október sl.
2.10.2008

Einungis 11 lampar af 226 án athugasemda.

Lokaskýrsla samevrópsks verkefnis um öryggi færanlegra lampa til heimilisnota, s.s. borð-, stand- og skrifstofulampa, sem fram fór árið 2006 liggur nú fyrir. Skýrslan leiðir í ljós að við aðeins 11 af 226 lömpum sem valdir voru til prófunar voru ekki gerðar athugasemdir.
30.9.2008

Gagnagrunnur ESB um ætluð brot fyrirtækja á löggjöf til verndar neytendum

Mynd með frétt
Á Íslandi hafa verið sett lög nr. 56/2007 um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd. Neytendastofa er samkvæmt ákvæðum laganna miðlæg tengiskrifstofa fyrir samstarfið á Íslandi en auk þess taka Lyfjastofnun, Fjármálaeftirlitið, Flugmálastjórn og útvarpsréttarnefnd þátt í samstarfinu
30.9.2008

IKEA innkallar hnúða á KVIBY kommóð

Viðskiptavinir sem eiga KVIBY kommóðu með framleiðsludagsetningunni 0817 (ár, vika) eða fyrr, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við þjónustuborð IKEA, annað hvort í versluninni eða í síma 520-2500, til að fá nýja hnúða og festingar á kommóðuna sent í pósti
22.9.2008

Ástand verðmerkinga á norðanverðum Vestfjörðum.

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Ísafirði, Bolungarvík og Súðavík. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
17.9.2008

Ástand verðmerkinga á Hellu, Hvolsvelli, Vík, Kirkjubæjarklaustri og Höfn

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga frá Hellu til Hafnar. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
17.9.2008

Ástand verðmerkinga á Egilsstöðum

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Egilsstöðum. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí og sérvöruverslanir.
16.9.2008

Ástand verðmerkinga á Akureyri

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Akureyri. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
16.9.2008

Aðgerðum Neytendastofu vegna sölu þjónustu tengdri farsímum á Netinu lokið.

Neytendastofa gerði athugun í júní s.l. sem sneri að sölu þjónustu tengdri farsímum á Netinu, þ.e. hringitónum o.þ.h.
15.9.2008

Ástand verðmerkinga á Akranesi og í Borgarnesi

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Akranesi og Borgarnesi. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
10.9.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 5/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu sem fram kom í bréfi til áfrýjanda þann 14. maí 2008.
9.9.2008

Ástand verðmerkinga á Árborgarsvæðinu

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Selfossi, í Hveragerði og Þorlákshöfn. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, fiskbúðir og sérvöruverslanir.
9.9.2008

Ástand verðmerkinga í Reykjanesbæ

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga í Reykjanesbæ. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, fiskbúðir og sérvöruverslanir.
3.9.2008

Ástand verðmerkinga í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu

Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 77 verslanir og valdar af handahófi 25 vörur í hverri verslun. Heildarúrtak könnunarinnar var því 1.925 vörur.
3.9.2008

Í júlí og ágúst gerði Neytendastofa könnun á vörum úr eðalmálmum

Vörur úr eðalmálmi t.d. skartgripir, borðbúnaður og hnífapör, sem boðnar eru til sölu á Íslandi eiga að uppfylla ákvæði laga um vörur unnar úr eðalmálmum
26.8.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Celsus ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins
26.8.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 25/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Neyðarþjónustan ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 5. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með því að kasta rýrð á vörur frá ASSA í bréfi til viðskiptamanna.
22.8.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 24/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Óvissuferðir ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 5. gr. laga nr. 57/2005

Page 81 of 91

TIL BAKA