Fara yfir á efnisvæði
Fréttasafn

Fréttir og tilkynningar

17.11.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Hekla hf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með fullyrðingu í fjölmiðlum um 12% meðallækkun í tengslum við varanlegar verðlækkanir hjá félaginu.
12.11.2008

Ekki er allt gull sem glóir

Neytendastofa vill benda fólki á að allar vörur úr eðalmálmi sem seldar eru á Íslandi úr gulli, silfri, palladíum og platínu eiga að uppfylla lög nr. 77/2002. Markmiðið með lögunum er m.a. að vernda neytendur
24.10.2008

GN Netcom tilkynnir um aðgerð til að skipta út rafhlöðum fyrir GN9120

Í samvinnu við yfirvöld öryggismála í Danmörku (Sikkerhedsstyrelsen) og Bandaríkjunum (U.S. Consumer Product Safety Commission), tilkynnir GN Netcom um aðgerð til skipta út rafhlöðum sem framleiddar eru af Amperex Technology Limited („ATL“) og notaðar eru í þráðlausum höfuðtólum GN Netcom af gerðinni GN9120.
23.10.2008

Námskeið vigtarmanna

Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í október sl.
2.10.2008

Einungis 11 lampar af 226 án athugasemda.

Lokaskýrsla samevrópsks verkefnis um öryggi færanlegra lampa til heimilisnota, s.s. borð-, stand- og skrifstofulampa, sem fram fór árið 2006 liggur nú fyrir. Skýrslan leiðir í ljós að við aðeins 11 af 226 lömpum sem valdir voru til prófunar voru ekki gerðar athugasemdir.
30.9.2008

Gagnagrunnur ESB um ætluð brot fyrirtækja á löggjöf til verndar neytendum

Mynd með frétt
Á Íslandi hafa verið sett lög nr. 56/2007 um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd. Neytendastofa er samkvæmt ákvæðum laganna miðlæg tengiskrifstofa fyrir samstarfið á Íslandi en auk þess taka Lyfjastofnun, Fjármálaeftirlitið, Flugmálastjórn og útvarpsréttarnefnd þátt í samstarfinu
30.9.2008

IKEA innkallar hnúða á KVIBY kommóð

Viðskiptavinir sem eiga KVIBY kommóðu með framleiðsludagsetningunni 0817 (ár, vika) eða fyrr, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við þjónustuborð IKEA, annað hvort í versluninni eða í síma 520-2500, til að fá nýja hnúða og festingar á kommóðuna sent í pósti
22.9.2008

Ástand verðmerkinga á norðanverðum Vestfjörðum.

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Ísafirði, Bolungarvík og Súðavík. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
17.9.2008

Ástand verðmerkinga á Hellu, Hvolsvelli, Vík, Kirkjubæjarklaustri og Höfn

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga frá Hellu til Hafnar. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
17.9.2008

Ástand verðmerkinga á Egilsstöðum

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Egilsstöðum. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí og sérvöruverslanir.
16.9.2008

Ástand verðmerkinga á Akureyri

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Akureyri. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
16.9.2008

Aðgerðum Neytendastofu vegna sölu þjónustu tengdri farsímum á Netinu lokið.

Neytendastofa gerði athugun í júní s.l. sem sneri að sölu þjónustu tengdri farsímum á Netinu, þ.e. hringitónum o.þ.h.
15.9.2008

Ástand verðmerkinga á Akranesi og í Borgarnesi

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Akranesi og Borgarnesi. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, og sérvöruverslanir.
10.9.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 5/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu sem fram kom í bréfi til áfrýjanda þann 14. maí 2008.
9.9.2008

Ástand verðmerkinga á Árborgarsvæðinu

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga á Selfossi, í Hveragerði og Þorlákshöfn. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, fiskbúðir og sérvöruverslanir.
9.9.2008

Ástand verðmerkinga í Reykjanesbæ

Neytendastofa hefur gert könnun á ástandi verðmerkinga í Reykjanesbæ. Skoðaðar voru matvöruverslanir, bakarí, fiskbúðir og sérvöruverslanir.
3.9.2008

Ástand verðmerkinga í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu

Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Farið var í 77 verslanir og valdar af handahófi 25 vörur í hverri verslun. Heildarúrtak könnunarinnar var því 1.925 vörur.
3.9.2008

Í júlí og ágúst gerði Neytendastofa könnun á vörum úr eðalmálmum

Vörur úr eðalmálmi t.d. skartgripir, borðbúnaður og hnífapör, sem boðnar eru til sölu á Íslandi eiga að uppfylla ákvæði laga um vörur unnar úr eðalmálmum
26.8.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Celsus ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins
26.8.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 25/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Neyðarþjónustan ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 5. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með því að kasta rýrð á vörur frá ASSA í bréfi til viðskiptamanna.
22.8.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 24/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Óvissuferðir ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 5. gr. laga nr. 57/2005
22.8.2008

Ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að ekki sé ástæða til aðgerða stofnunarinnar vegna markaðssetningar og merkinga á Rauðu kóresku ginsengi.
19.8.2008

Könnun Neytendastofu á verðmerkingum í fiskbúðum

Dagana 22 - 30. júlí sl. gerði Neytendastofa verðkönnun og athugun á ástandi verðmerkinga í fiskbúðum og fiskborðum matvöruverslana.
18.8.2008

Sektir á bakarí vegna verðmerkinga

Neytendastofa fylgdi eftir könnun á ástandi verðmerkinga í bakaríum. Kom í ljós að níu af þeim 13 bakaríum sem send voru tilmæli stofnunarinnar höfðu ekki farið að þeim. Neytendastofa hefur því lagt stjórnvaldssektir á þau.
14.8.2008

Ákvörðun nr. 13/2008

Með ákvörðun Neytendastofu var Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni bannað að birta auglýsingu með fullyrðingunni „Merrild, besta kaffihúsið í bænum“. Með því að birta hina bönnuðu auglýsingu eftir 7. júlí 2008 braut Ölgerðin gegn ákvörðun Neytendastofu.

Page 83 of 93

TIL BAKA